Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 117
119 sé náð, sem nauðsynlegt er að vinna að, þ. e. að allur hey- fengur fáist af ræktuðu landi. Miklu fremur mun ástæðan vera sú, að í sumum búnaðar- félögunum er tilfinnanlegur skortur á stórvirkum vélum til jarðyrkjunnar. Aftur á móti sýnir skýrslan mikla aukningu á sumum öðr- um liðum, svo sem byggingu áburðarhúsa og safnþróa. Er gott til þess að vita, að hirðing húsdýraáburðarins fer þann- ig batnandi. Árið 1946 eru byggð áburðarhús og safnþrær að rúmmáli 1.184 m3, en 1947 er þessi tala meira en tvöföld, eða 2.885.5 m3. Sama má segja um byggingu á votheyshlöðum, þar er mikil aukning frá árinu 1946, þótt ekki sé steypt eins mikið af þeim eins og árið 1945. En þá munu hafa verið steyptar votheyshlöður að rúmmáli 403.5 m3. Þá eru ótaldar þær framkvæmdir á sviði ræktunarmálanna, sem ekki koma fram á jarðabótaskýrslunni, en það eru vélgröfnu skurðirnir. Á búnaðarsambandssvæðinu hefur sumarið 1947 verið unnið að skurðgreftri með 4 skurðgröfum. Tvær þeirra, skurðgröfurnar í Svarfaðardal og í Glæsibæjarhreppi, eru eign Vélasjóðs. Eina eiga bændur í Öngulsstaðahreppi, og er búið að vinna þar með henni síðan sumarið 1942. Fjórðu gröfuna keypti Ræktunarsamband Hrafnagils- og Saurbæj- arhrepps síðastliðið vor og var unnið með henni í Saurbæj- arhreppi síðastliðið sumar. Gröfturinn með skurðgröfunum varð sumarið 1947 sem hér segir: Öngulsstaðahr. grafið á 6 bæjum 7.318 m = 24.932.5 m3 Saurbæjarhr. grafið á 7 bæjum 7.581 m = 29.330.7 m3 Glæsibæjarhr. grafið á 6 bæjum 6.612 m = 23.768.6 m’ Svarfaðardalshr. grafið á 7 bæjum 5.167 m = 19.453.3 m3 Alls grafið 1947 26.786 m = 97.485.1 m3 Akureyri, 14. marz 1948. Vilhelm Þórarinsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.