Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 16

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 16
18 sýslu. Ástæðan til þess, að fræi var eklci úthlutað i öll búnaðarfjelög á sambandssvæðinu var sú, að ekki var nein vissa fyrir því, hve mikið fræ mundi fást, en af þvi leiddi aftur, að ekki var hægt að tilkynna búnaðarfjel. nógu snemma að fræi yrði úthlutað. Fræinu var því úthlutað í þau fjelög, sem að meira eða minna leyti hafa áður fengið fræ frá Samband- inu og því hygt á fræútvegunum þess í ár. Á þennan hátt var skift um 10 kg. af gulrófnafræi milli búnaðarfjelaganna og dáltlu af fóðurrófnafræi. Einnig hafði Sambandið ráð á 100 sekkjum af út. sæðiskartöflum, sem það seldi að mestu til útsæðis með nokkrum afslætti. Vegna óhentugra samgangna kostaði úthlutun þessi talsverða fyrirhöfn og tíma. Einnig hafði jeg nokk- ur ferðalög milli búnaðarfjelaga til þess að bjóða þeim útsæði. Við áramót mun þáverandi ráðunautur gera nán- ari grein fyrir þessari úthlutun. Um mánaðamótin maí og júní var jeg að mestu leyti tilbúinn í túnamælingar; þurfti samt að hvíla hesta mína, sem höfðu lagt mikið af í vor. pá var jeg skipaður virðingarmaður Eiðastólseigna af lands- stjórninni og tók það starf mig rúma viku. Að virðingunni lokinni byrjaði jeg að afhenda eft- irmanni mínum í ráðunautsembættinuþæreignirSam- bandsins, sem í minum vörslum voru. Gjörðum við skriflega afhendingarskrá, sem við undirrituðum báðir, og er hún geymd hjá honum. Afhendingunni var lokið þann 16. júní. pótt afhendingunni væri lokið dróst samt að jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.