Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 61

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 61
63 sand í garðinn. Sje jökulleðja til er ágætt að flytja hana í garðinn, því reynslan hefir sýnt, að þar sem hún er í görðum vaxa jarðepli mun betur en annar- staðar, þótt önnur skilyrði sjeu jöfn. Áburður. Jarðepli þurfa mikinn og ljettuppleysanlegan áburð og þau borga hann svo vel, að það er stór yfirsjón, að láta þau hafa hann af skornum skamti, svo að næringarskortur hindri eðlilegan vöxt þeirra. Bestur áburður er eflaust hrossatað, en góðan áburð má eflaust telja sauðatað, safnhaugaáburð, foraráburð, sem þá væri borinn á eftir að vöxtur er kominn í jarðeplin; enn fremur þari, ef hann er bor- inn í garðinn að haustinu og látinn standa í haug yfir veturinn, svo klórsambönd þarans skolist burtu, áð- ur en hann er borinn í garðinn. Útlendur verslunaráburður má líka teljast góður fyrir jarðepli, og því sjálfsagt að nota hann ef skort- ur er á öðru, en eins og nú stendur á, mun hann tæp- lega koma til greina, þar sem að minsta kosti „kali“ er ófáanlegt. Hversu mikið þarf að bera á er ekki gott að segja, þar kemur til greina fyrst og fremst eðlisástand og frjósemi jarðvegarins, uppskerumagn undanfarin ár, í hlutfalli við þann áburð, sem garðurinn hefir feng- ið; þó mun mega telja 80—100 kerruhlöss af hús- dýraáburði nægilegan áburð á dagsl. undir flestum kringumstæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.