Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 27

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 27
29 skorun um, að það leggi þær fyrir næsta Búnaðar- þing. Telur fundurinn æskilegt, að þær verði jafn- framt kyntar mönnum sem fyrst og þær birtar i því skyni í Búnaðarritinu. Enn fremur ákveður fund- urinn að fela stjórninni að leggja tillögurnar fyrir stjórnir búnaðarfjelaganna á sambandssvæðinu, til umsagnar. Loks telur fundurinn nauðsynlegt, að næsti aðalfundur Sambandsins verði haldinn svo snemma næsta vor, að hægt verði að fá fullnaðar- samþykki þess á tillögurnar, áður en Búnaðarþing kemur saman næsta ár, til þess að fulltrúar Aust- urlands geti haldið þeim þar fram, sem tillöguin Austurlands í þessu þýðingarmikla búnaðarmáli. 18. Starfræksla gróðrarstöðvarinnar. Eftir langar umræður um starfræksluna í fortíð og framtíð, komu fram svo hljóðandi ályktanir: a. Fundurinn lýsir yfir því, að eftir ástæðum var rjett sú ákvörðun stjórnar og ráðunauts, að starfrækja stöðina ekki í ár. — Samþykt með 10 : 2 atkv. b. Fundurinn leggur það á vald stjórnarinnar, hvort eða hvernig starfrækt verði gróðrarstöð Sam- bandsins næsta ár. — Samþ. í einu hljóði. 19. Jarðabótastyrkur búnaðarfjelaga. Stjómin skýrði frá ákvæðum þeim, sem sett eru í 16. gr. fjárlaganna fyrir árin 1918 og 1919 um styrk til búnaðarfjelaga. Að loknum umræðum var samþykt í einu hljóði svo hljóðandi fundarályktun:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.