Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 48

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 48
50 sig ekki undir og eru færir um að gefa fram að viss- um degi, við skulum segja hálfan mánuð eða þrjár vikur af maí. Hafi menn tryggan forða á hverju ári fram á þann tíma, eru engar likur til þess, að menn komist nokkurn tíma í fóðurþröng. pó að eitthvað þurfi að gefa lengur sum árin er líka oft hægt að spara mikið fyrir þann tíma á öðrum árum. Ef við göngum út frá þvi, að meðalfóðurframleiðsl- an — eftir töflunni — endist fram um mánaðamótin maí og apríl handa ánum, þá vantar alveg trygga gjöf eftir þann tima. Samkvæmt því sem áður var sagt, sáum við ekki neina aðra leið líklegri, en að gefa ánum meira af töðu. Meðal-fóðurframleiðsla handa ánum er 93 kg. af útheyi. Að jafnaði mun mega gera þriðjungs mun á töðu og útheyi til fóðurs, ættu þá 90 kg. af töðu að jafngilda 120 kg. af útheyi. pessi fóðurauki ætti að endast hálfan mánuð til þrjár vikur, þó innistaða væri. Engum manni dettur í hug að neita því, að miklu auðveldara sje að fóðra á góðu fóðri en lje- legu. Og jeg er ekki í neinum vafa um, að menn verða fyrir miklum afurðamissi vegna þess, hve ljelegt vetrarfóður ánna er; þroski fóstursins og undirbún- ingur ánna undir burð er allur annar, þegar vel er fóðrað. Hversu stór sú fjárhagslega hlið er, verður ekki giskað á með neinni vissu, að eins víst, að hún er mikil. Hafi menn nægilegt fóður og geti fóðrað ærnar vel yfir veturinn, er auðsætt, að þær geta borið fyr en nú tiðkast. — Efalaust einum hálfum mánuði fyr. Hvað haldið þið að hálfsmánaðar vöxtur á lömbum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.