Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 49

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 49
51 hefði verið mikils virði í vor? Hjer hittist einmitt svo vel á, að samtimis tryggingunni getur maður einmitt aukið þroska ungviðisins til muna. Og þar mcð nálgast þá meginreglu, sem áður var á drepið. Mjer virðist hjer koma álitlegur tekjustofn á móti þeim kostnaðarauka, sem af þessari ráðstöfun leiðir. Svo er annað. Undanfarin ár hafa menn verið að veltast með lambfje i húsum við lítinn og ljelegan aðbúnað. Haldið þið ekki, að tjón það, sem orð- ið hefir á lömbunum — kitingur og dauði á þess- um vorum sje ærið tilfinnanlegt? pað mun sannast, að enginn getur reiknað út það voðatap, sem þegar er orðið, og menn ætti ekki að fýsa eftir meira af því tægi. Vond vor koma ávalt öðru hvoru. pað er eins víst og að sólin stígur upp á himininn á morgn- ana. pað er því blátt áfram ófyrirgefanlegt hirðuleysi um velferð sína, að gera ekki neitt til að bægja þess- um ófögnuði í burtu, eða rjettara sagt reyna að standa hann af sjer. Enn er ótalinn sá kostur, að menn geta hirt fje sitt mikið betur ef þeir láta það bera snemma og við hús, en annars. Líklega töpuðust þá færri lömb ómörkuð, en nú á sjer stað, þó ekki sje annað. Við skulum vona, að hvert lambið haldi áfram að vera svo mikils virði, að talsvert muni um verð þess á haustdegi, og að maður geti fengið talsverðan auka- kostnað greiddan háu verði með minkandi afföllum. Sjálfsagt koma einhverjir með þá mótbáru, að bændur hafi ekki húsrúm fyrir lambfje á vorin. pað þurfa ekki að drepast mörg lömb á vori til þess, að andvirði þeirra hrykki til að greiða vexti og afborg- 4* %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.