Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 30

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 30
30 FINNBOGI GUÐMUNDSSON síðla sumars, og dráttur varð á, að þakplöturnar bærust til landsins. Varð því við það látið sitja að slá upp sjálfri þakgrindinni, en bíða síðan betra veðurs og færis að koma sjálfum þakplötunum á. Eins og ráðið verður t.a.m. af teikningum og líkani Þjóðarbók- hlöðu, var allt frá öndverðu gert ráð fyrir, að 3. og 4. hæð bókhlöðunnar yrðu klæddar sérsmíðuðum álskjöldum, er mynd- uðu jafnframt umgerð um glugga þessara hæða. Skildir þessir eru japönsk uppfynding, en þar sem Alusuisse hafði einkaleyfi á henni í Vestur-Evrópu, höfðu arkitektar bókhlöðunnar samráð við svissneska tæknimenn um hönnun þessa þáttar. Vitað var, að hér yrði að kosta þó nokkru til, en í móti kæmi, að þessi lausn væri í senn traust og vönduð og setti jafnframt mikinn svip á bygginguna, þar sem brenndur yrði í skildina rauður litur, er myndaði skarpa andstæðu við hinn gráa múr turnanna og fyrstu hæðar. Þegar tilboð barst í smíði skjalda og fylgihluta þeirra í júnímán- uði 1981, ljúka skyldi nauðsynlegum viðbúnaði og festa kaup á þeim, óskaði samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir, að þessi lausn yrði könnuð nánara. Að lokinni þeirri könnun og fenginni umsögn Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins um ýmis tæknileg atriði málsins lauk nefndin greinargerð sinni til fjármálaráðherra 25. september 1981 með svofelldum orðum: „Að því tilskildu, að stjórnvöld fallist á kostnaðinn við margrædda lausn, telur samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir eftir atvikum ekki rétt að mæla á móti framhaldi verksins, eins og til hefur verið stofnað." Nokkru fyrir jól kom fulltrúi Alusuisse hingað til lands til viðræðna um álklæðninguna, og leiddi það snemma á árinu 1982 til þess, að aflað var nýrra tilboða í smíði álskjaldanna. Þau bárust seint íjanúar og höfðu hækkað þá svo frá tilboðinu íjúní 1981, að ekki þótti fært að taka neinu þeirra. Var arkitektum bókhlöðunnar þá falið að kanna aðra hugsanlega lausn, og var sú könnun vel á veg komin, þegar nýtt tilboð, dagsett 8. apríl 1982, barst fyrir meðalgöngu Alusuisse í smíði álskjaldanna. Var það franskt tilboð og reyndist ekki nema 5,2% hærra en frumtilboðið frá í júní árinu áður. Var nú lagt til, að hinu nýja tilboði yrði tekið, enda bentu athuganir á annarri lausn þá ekki til, að hún yrði ódýrari. Gengið var um sumarið frá kaupunum, og hafði þá japanskt fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.