Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 72
72
SKRÁ UM RIT HALLDÓRS LAXNESS
Efni: Die gutejungfrau und das herrschaftliche Haus = Úngfrúin góða og Húsið: s. 7-94 ;
Der Hering = Saga úr síldinni: s. 95-110 ; New Iceland = Nýa Island: s. 111-125 ;
Napoleon Bonaparte = Napóleon Bónaparti: s. 127-156 ; Lilja = Lilja: s. 157-173 ;
Die Völuspa auf hebráisch = Völuspá á hebresku: s. 175-193 ; Temudschin kehrt heim =
Temúdsjín snýr heim: s. 195-[217].
- Berlin [Ost] : Aufbau, 1958. - 216, [3] s.
Sömu sögur og í Rowohlt-útgáfunni.
HEIÐBÆS (eldra heiti: Barn náttúrunnar). Sjá Nokkrar sögur, seinni
útgáfur.
HEIMAN EG FÓR : sjálfsmynd æskumanns. - Rv. : Helgafell, 1952. - 135
s., [1] mbl.
[Formáli] / H.K.L.: s. 5-6. (Sami formáli við seinni útg.).
“Ljósmynd höfundar, sem prentuð er framan við bókina, gerði Anni Zeibig í Innsbruck,
desember 1921”.
Kaflar úr þessu verki birtust í Jólabladi Morgunblaðsins 24. desember 1924, s. 8-10, undir
fýrirsögninni Kaflar úr þroskasögu ungs manns (Um fiðlu og söng, Um forneskju og
Danslilju, Um himin ogjörð, Um drottin).
- 2. útg. - Rv.: Helgafell, 1956. - 135 s., [1] mbl.
- 3. útg. - Rv. : Vaka-Helgafell, 1991. - 135 s.
Kápumynd: Leifur Breiðfjörð.
Mánaðarbók Laxnessklúbbsins í mars 1991.
Danska
fra hjemmetjeg drog. - Martin Larsen.
Vindrosen, Kbh., 3. árg., 1956, nr. 1, s. 37-59.
Fyrstu 14 kaflar bókarinnar og brot úr 18. kafla.
Sænska
STYCKEN UR EN UNG MANS UTVECKLINGSHISTORIA. - Peter Hallberg.
Bonniers litterára magasin, Sth., XXII, 1953, nr. 2, s. 100-103.
4., 5., 8. og 9. kafli bókarinnar.
HEIMSLJÓS
LJÓS HEIMSINS [Heimsljós, 1. bók]. - Rv. : Bókaútgáfan Heimskringla,
' 1937,-237 s.
8. og 9. kafli, með fyrirsögninni Kafli um tvö skáld, höfðu birst áður i Rauðum pennum, 2,
1936, s. 9-23.
- 2. útg. - Rv. : Bókaútgáfan Heimskringla, 1938. - 237 s.
HÖLL SUMARLANDSINS [Heimsljós, 2. bók]. - Rv. : Bókaútgáfa
Heimskringlu, 1938. - 332 s.