Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 150
150 LANDSBOKASAFNIÐ 1993 Briem sendiherra að „European Art Influences in pre-Spanish America“, en handrit þetta hafði legið lengi í utanríkisráðuneytinu. Skúli Th. Fjeldsted hdl. afhenti uppskrift fyrirlestra úr Bessastaða- skóla 1831-33. Ingólfur Sveinsson afhenti nótur ýmissa sönglaga sinna, frumrit og ljósrit. Jón Ogmundur Þormóðsson lögfræðingur afhenti skeyti með kveðskap Jakobs Jóhannessonar Smára til ömmu Jóns sjötugrar, Sal- varar Þorkelsdóttur. Jón Torfason skjalavörður afhenti kvæðahandrit „Gests“, þ.e. Guðmundar Björnsonar landlæknis, að „Hendingum“, sem er einn hluti bókar hans „Undir ljúfum lögum“ 1918. Handritin voru afhent að beiðni Þorbjargar Jónasdóttur, fyrrum húsfreyju á Helgavatni í A.-Húnavatnssýslu (faðir hennar og Guðmundur voru bræður). Margrét Gunnlaugsdóttir Björnson, Hafnarfirði, afhenti ýmis gögn afa síns, Guðmundar Björnsonar landlæknis, einkum kvæða- syrpur; einnig gögn tengd Magnúsi Stephensen landshöfðingja, tengdaföður Guðmundar. Valborg Guðmundsdóttir, Reykjavík, fól handritadeild til varð- veizlu nokkur handrit föður síns, Guðmundar Eyjólfssonar frá Þvottá, að fáeinum þáttum og frásögnum. Endurminningar Guð- mundar, „Heyrt og munað“, komu út í Reykjavík 1978. Guðlaugur Arason rithöfundur afhenti til viðbótar fyrri hand- ritum, er frá honum voru komin, ýmis handrit, flest vélrituð, margvíslegs efnis, sum í mismunandi gerðum. R M. Mitchell prófessor sendi úr Fiskesafni í Iþöku bréfasafn Páls Hjaltalíns kaupmanns í Stykkishólmi frá því urn miðja 19. öld. Sr. Sigurjón Guðjónsson afhenti safn þýðinga sinna á ævintýrum frá ýmsum löndum, einnig safn smásagna frumsaminna og þýddra. Ernst J. Backman auglýsingateiknari, Garðabæ, afhenti kassa úr fórum Halldórs föður síns, en í honum voru handrit, er Guðmund- ur Gamalíelsson bóksali og útgefandi hefur haft á sínum tíma undir höndum til útgáfu, að því er virðist. Páll Lúðvík Einarsson blaðamaður afhenti til varðveizlu Gerðabók fýrir landsmót íslenzkra stúdenta 1938 og undirbúning móts 1944. Bókin er komin úr fórum Lúðvígs Guðmundssonar skólastjóra Mvndlista- og handíðaskólans. Kristjana Kristinsdóttir afhenti fyrir hönd Ólafar Benediktsdóttur menntaskólakennara fáein gögn föður hennar, Benedikts Sveinssonar fýrrum alþingismanns og síðar bóka- og skjalavarðar. Tómás Helgason afhend f.h. konu sinnar, Vigdísar Björnsdóttur, nokkur bréf, er Ann Donnelly, dóttir Rogers Powells, gaf Lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.