Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 147
147
SKRÁ UM EFNI ÁRBÓKAR 1944-1993
valds Ág. Ólafssonar til Guðmundar
Finnbogasonar. Finnbogi Guðmundsson
bjó til prentunar (1984, 53-60).
Sigfús Blöndal: Frönsk skáldsaga með ís-
lenzk-býzantínsku efni (1946-1947, 148-
50).
[Sighvatur Grímsson:] Æviágrip Sighvats
Grímssonar Borgfirðings fram til 27. des.
1892 eftir sjálfan hann (1964, 91- 99).
Sigríður Helgadóttir Sjá Haraldur Sigurðs-
son: Skrá um rit ...
Sigrún Gísladóttir: Sigfús Einarsson tón-
skáld (1977, 5-35).
Sigurður Nordal: Frá meistaraprófi Gríms
Thomsens (1946-1947, 151-56).
[— Halldór Hermannsson, Stefán Einars-
son, Richard Beck:] Bréf nokkurra
fræðimanna til Guðmundar Finn-
bogasonar. Finnbogi Guðmundsson bjó
til prentunar (1985, 16-80).
Sigurður Þórarinsson: Óprentuð frásögn af
íslandsferð 1874 (1980, 24-37).
— Þorsteinn Magnússon og Kötlugosið 1625
(1975,5-9).
Snæbjörn Jónsson: Clarendon Press og
Kenneth Sisam (1971, 143-56).
Sólrún B. Jensdóttir: Bókaeign Austur-
Húnvetninga 1800-1830 (1968, 142-
66).
Steenstrup, Japetus Sjájónas Hallgrímsson.
Stefán Einarsson: Halldór Hermannsson, 6.
janúar 1878-28. ágúst 1958 (1957-1958,
139-52).
— Ritskrá Halldórs Hermannssonar (1957-
1958, 153-62).
— Safn Nikulásar Ottensons í Johns
Hopkins Háskólabókasafninu í Balti-
more, Md (1946-1947, 157-72).
— Sjá einnig Sigurður Nordal.
Stefán Karlsson: Brot úr barnaprédikunum
í þýðingu Odds Gottskálkssonar (1989,
43-72).
— Kringum Kringlu (1976, 5-25).
Steingrímur J. Þorsteinsson: Peter Hallberg
og rit hans um Halldór Kiljan Laxness
(1955-1956, 187-90).
— Pétur Gautur. Nokkrar bókfræðilegar
athuganir varðandi þýðingu Einars
Benediktssonar á Pétri Gaut eftir Henrik
Ibsen (1946-1947, 173-211).
— Um sögubrotið „Undan krossinum“ eftir
Einar Benediktsson (1948-1949, 153—
60).
Sveinbjöm Egilsson: Bréf til Bjarna Þor-
steinssonar. Aðalgeir Kristjánsson og
Eiríkur Þormóðsson bjuggu til prentun-
ar (1992, 51-85).
Sveinn Bergsveinsson: Handritið Germ.
quart. 2065 (1969, 135-55).
Sveinn Pálsson: Ur bréfum Sveins læknis
Pálssonar. Nanna Ólafsdóttir valdi og
bjó til prentunar (1975, 10-39).
Sydow, Carl-Otto von, og Finnbogi Guð-
mundsson: Af Jónsbókareintaki í Visby
(1984, 44-49).
Taniguchi, Yukio: Viðtökur íslenzkra bók-
mennta í [apan. Ræða, flutt á þýzku í
Reykjavík vorið 1990. Finnbogi Guð-
mundsson þýddi (1990, 77-83).
Topsöe-Jensen, Helge: [Sigfús Blöndal
bókavörður] (1959-1961,224-25).
Tómás Helgason: Um kennslubækur í Ól-
afsdal (1979, 64-68).
Tveterás, Harald L.: Ibsensrannsakendur
og Henrik Ibsen. Fyrirlestur fluttur í Há-
skóla Islands 11. september 1978. Agnar
Þórðarson þýddi (1978, 8-18).
Ur bréfum til Halldóru Bjarnadóttur. Nanna
Ólafsdóttir bjó dl prentunar (1988, 55-
77).
Valdimar J. Eylands: Gamli bókaskápurinn
(1968, 117-23).
Vegleg gjöf frá Ítalíu (1987, 86-89).
Vermeyden, Paula: Um hinn eldri kveðskap
Stephans G. Stephanssonar. Fáeinar at-
huganir (1977, 50-75).
Vilhjálmur Bjamar: Ávarp. Flutt við afhend-
ingu Alþingisbókahandrita í Þjóðskjala-
safni íslands 6. janúar 1978 (1978,
19-21).
— Fiske-safnið í íþöku (1978, 23-25).
Vilmundur Jónsson: Islenzkar lyfsöluskrár
(1959-1961, 236-41).
Wawn, Andrew: The Assistance of Ice-
landers to George Webbe Dasent (1989,
73-92).
Wolf, Kirsten Sjájón Kjærnested.
Þorleifur Jónsson: Rit Eggerts Ólafssonar
um trúarbrögð fornmanna (1978, 49-
52).
Þorsteinn Kári Bjarnason Sjá Ólafur F. Hjart-
ar: Skrá ...
Þórhallur Þorgilsson: Um íslenzka sálrna úr
trúarljóðum Prúdentíusar (1953-1954,
142-52).
— Um þýðingar og endursagnir úr ítölsk-
um miðaldaritum (1946-1947, 212-24).
Þórir Ragnarsson: Stofnunarsöfn háskóla
og tengsl þeirra við aðalsafn (1970,
168-200).
Ögmundur Helgason: Upphaf að söfnun
íslenzkra þjóðfræða fyrir áhrif frá
Grimmsbræðrum (1989, 112-24).
— Sjá einnigjónas Hallgrímsson.