Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 43
ÞJÓÐARBÓKHLAÐA 43 verka munu ganga yfir á árið 1994, en öðrum var lokið að kalla á árinu 1993, svo sem uppsetningu þéttiskápa í kjallara, en við tilkomu þeirra reyndist unnt að hefja flutning efnis úr bókhlöðu- söfnunum í hina nýju byggingu og létta þannig ögn á í hinum miklu þrengslum, er þau hafa búið við svo lengi. Fjárveiting ársins 1993 var 338 m. króna, og í fjárlagafrumvarp- inu fyrir árið 1994 var gert ráð fyrir 340 m. króna eða öllum eignarskattsaukanum, eins og hann var áætlaður í frumvarpinu. Snemma á árinu 1993 bað byggingarnefnd Þjóðarbókhlöðu ríkisendurskoðanda að láta kanna, hversu háttað hefði verið fjárveitingum úr sjóðum þeim tveim, er stofnaðir voru til fram- dráttar byggingu Þjóðarbókhlöðu, sjóðnum um þjóðarátak til byggingar Þjóðarbókhlöðu og sjóðnum samkvæmt lögum um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga. Ríkisendur- skoðandi fól Sveini Arasyni að vinna verkið, og sendi hann byggingarnefndinni og jafnframt menntamálaráðuneytinu minnisgreinar um málið. Byggingarnefndin túlkaði þær greinar í bréfí, er það ritaði menntamálaráðuneytinu 4. júní 1993. Umrætt bréf verður nú birt hér að mestu, þótt sumt sé þar endurtekning þess, er áður segir í skýrslu þessari um fyrrnefnda sjóði. En þar koma þó fram atriði til viðbótar, sem rétt er að halda hér til haga, svo sem um lánsfjárlögin 1990 og 1991. Bréfíð til menntamálaráðuneytisins, er formaður byggingar- nefndar tók saman í samráði við Egil Skúla Ingibergsson fram- kvæmdastjóra nefndarinnar, var svohljóðandi: „Þar sem yður hafa verið send minnisatriði þau um Byggingar- sjóð Þjóðarbókhlöðu og Endurbótasjóð menningarbygginga, er ríkisendurskoðandi fól Sveini Arasyni að taka saman fyrir tilmæli byggingarnefndar Þjóðarbókhlöðu, leyfum við okkur hér með að leggja út af umræddum minnisatriðum á eftirfarandi hátt: Við teljum eðlilegt að líta á hvorn sjóðinn fyrir sig. Samkvæmt könnun Sveins Arasonar voru í fjárlögum 1987-89 veittar 185 m. kr. til Þjóðarbókhlöðu, en fjárheimild reyndist þessi ár 244 m. og 117 þús. kr. Af eldra skattinum innheimtust árin 1987-89 500 m. og 966 þús. kr. og eftirstöðvar því 256 m. og 836 þús. kr. Á árunum 1990-92 innheimtust af eldra skattinum 90 m. og 316 þús. kr. til viðbótar, svo að eftirstöðvar hans voru þá alls orðnar 346 m. og 152 þús. kr., sé honum haldið aðskildum, eins og hér er gert, en miðað við, að fjárveitingar til Þjóðarbókhlöðu frá og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.