Frjáls verslun - 01.10.1952, Qupperneq 25
Hjalti Geir Kristjánsson:
Skrifstofuhúsgögn
Þungamiðja í siníði skrii-
stofuhúsgagna í dag er sú að
auðvelda og endurbæta skrif-
stofustörfin, svo og að sjá
þeim, er slík störf vinna, fyr-
ir þægilegum og hagkvæmum
.‘■tólum, sem komið geta í veg
fyrir óeðiilega {ireytu.
Ekki munu nein húsgögn
vera jafn háð tilgangi sínum
og skrifstofuhúsgögn, og verð-
ur að teljast, að mjög náið
samband sé milli viðkomandi
starfsgreinar og húsgagnanna
sjálfra, til þess að þau komi
að tilætluðum notum. Utlit og
gerðir þeirra er })ó hægt að
gera mismunandi með breyti-
legri meðhöndlun efnisins, en
skrifstofuhúsgögn eiga að vera yfirlætislaus, og á bak
við hið einfalda og þægilega á að vera sú mesta að-
stoð, sem þau geta veitt hlutaðeigandi.
Tiltölulega stuttur tírni er liðinn síðan sérstök skrif-
stofuhúsgögn fóru almennt að ná nokkurri útbreiðslu
hérlendis. og má rekia orsakir þe?s m. a. til þess að
íslenzkur iðnaður hefur þróazt og eflzt á tiltölulega
skömmum tíma. Þar sem flest miðast nú orðið við
aukna gernvtingu, bá eru það húsgögnin, sem eiga
nokkurn bátt í því að hún geti á öruggan hátt komið
til framkvæmda.
Á síðustu árum hefur orðið varl nokkurra breytinga
á gerðum skrifstofuhúsgagna, og þá einkum með lil-
liti til hess að málmur hefur verið tekinn meira í
jieirra þjónustu. Hér á landi hafa skíalaskánar, sem
ofl eru með 'Stórum og djúpum skúffum, náð nokk-
urri útbreiðslu, og almennt gefið góða raun. Er hér
ekki á neinn hátt verið að ganga á hlut viðarins, því
fyrir hann finnast ótal rnörg verkefni, bæði innan
skrifstofunnar og utan, heldur hefur í einstaka til-
fellum reynzt endingarhetra að nota málm viðnum
fessi sa‘nski skrifstofustóll þykir mjÖK:
þæívilejíiir, enda mikið notaður á Norður-
lömlum og víðar. Hakið er færanlefft.
til aðsloðar, því oft reynir mjög á
burðarþol skúffunnar, og að hún leiki
létt við notkun. Þar sem eðli viðar-
ins breytist við liita og kulda, þá hef-
ur verið hugsað til samvinnu milli
þessara tveggja efna.
Innan veggja skrifstofunnar er stór hópur manna
og kvenna, sem starfar þar alll að 1/3 hluta sólar-
hringsins. Má því segja, að skrifstofan sé annað heim-
ili þessa fólks, og hlýtur hún að hafa áhrif til hins
betra sé umhverfið vistlegt og skrifstofunni yfirleitt
haganlega fyrirkomið. Slíkt eykur afköst og veitir
stofnuninni um leið víðtækari möguleika til að geta
orðið viðskiptavini sínum til sem mestrar aðstoðar.
Það er sameiginlegt með skrifstofu og heimili, að
hvort tveggja ber svip þeirra er um það ganga.
Flestar þær framfarir, sem orðið hafa á seinni ár-
um, hafa án efa í byrjun verið kallaðar ímyndun ein,
j)ó allar iniðist þessar framfarir í þá átt að veita aukin
þægindi og lífsviðurværi. Eitt augljóst dæmi um öra
þróun er flugið. sem skapað hefur önnur lífsviðhorf
á ótrúlega skömmum tíma. Þá má telja bílana og alls
konar vélar, bæði til heimilis og iðnaðar, og allt stefn-
ir að sama marki, að endurbæta hið gamla og skapa
nýtt til aukinna þæginda og betra lífsviðurværis.
Samfara hinni auknu taikni. sem nú þegar hefur haft
Framh. á bls. 59.
Nútimaskrifborð frá Ítalíu með tvöföldum
jclerplötum. Borðið má stækka og minnka
eftir vild.
FRJÁLS verzlun
97