Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 15

Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 15
FRJÁLS VERZLUN 15 Staða — hagur — horfur/ Verðfall á útflutningsvörum Um fátt hefur verið meira rætt og ritað síðustu mánuði en verð- lækkun þá, sem orðið hefur á helztu útflutningsvörum íslend- inga. Þegar talað er um verðfall- ið, er fyrst og fremst átt við lækk- unina á útflutningsverði frysts fisks, mjöls og lýsis. Aðrar út- flutningsvörur hafa lækkað minna í verði, og sumar hækkað veru- lega. Útflutningsverðmæti frystra fiskflaka, síldarmjöls og síldarlýs- is nam á síðasta ári 3.058 millj. kr. alls eða rúmlega helmingi heild- arútflutningsverðmætisins. Eftir- farandi tafla gefur yfirlit yfir útflutningsverðmæti þessara af- urða síðustu 5 árin og hlutdeildina i heildarútflutningnum. ingsins, og er þá miðað við meðalverðið, sem hefur fengizt á þessu ári. Það er því að vonum, að menn séu uggandi og vilji vita, hverjar séu framtíðarhorfur um verð íslenzkra útflutnings- afurða. Hér á eftir mun lítillega reynt að gera grein fyrir ástæðum verð- fallsins og framtíðarhorfum, fyrir hverja þessara þriggja afurða um sig. FREÐFISKUR. Segja má, að síðustu 10 ár hafi átt sér stað stöðug og jöfn verðhækkun á freðfiski. Á árun- um 1954-1962 hækkaði meðalút- flutningsverð freðfisks um ca. Útflutningsverðmæti millj. kr. miðs árs 1964, en þá verður línan skyndilega mun brattari, þ. e. verðið fer að hækka óvenjulega mikið miðað við fyrri ár. Þessi öra þróun heldur síðan áfram fram á árið 1966. Um vorið 1966 tekur verðið síðan að falla, og hefur haldið áfram að falla fram á þetta ár. Höfuðástæða hinnar miklu verðhækkunarþróunar, er hófst á árinu 1964, var mjög aukin eftir- spum eftir allra handa fiskstöng- um og fiskskömmtum. Þar sem út- flutningslöndin voru ekki viðbúin þessari auknu eftirspurn, jókst framboð fisks ekki í sama hlutfalli og eftirspurnin, og verðið fór hækkandi. Hin stöðuga verðhækk- un leiddi til þess, að freðfiskfram- leiðendur juku framleiðslu sína og sölur, jafnframt því, að lönd, sem 1962 1963 1964 1965 1966 ekki seldu áður á Bandaríkja- Fryst fiskflök 884.3 896.0 1096.3 1148.0 1059.5 markaði, hófu sölur þangað. Hafa Síldarmjöl 314.4 439.7 594.8 943.4 1116.6 Pólverjar t.d. hafið sölu á þorsk- Síldarlýsi 241.8 301.4 417.6 677.6 882.1 blokkum til Bandaríkjanna, og Argentínumenn og S-Afríkumenn % af heildarútflutningsverðmæti hafa selt verulegt magn af lýsu- 1962 1963 1964 1965 1966 blokkum. Jafnframt hefur hið háa Fryst fiskflök 24.4% 22.1% 23.0% 20.7% 17.5% verð leitt til minni fiskneyzlu í Síldarmjöl 8.7% 10.9% 12.5% 17.0% 18.5% Bandaríkjunum. Þar við bættist, Síldarlýsi 6.7% 7.4% 8.7% 12.2% 14.6% að innflytjendur áttu almennt ALLS 39.8% 40.4% 44.2% 49.9% 50.6% miklar birgðir um áramótin 1965/ Ef reiknað er með óbreyttu út- flutningsmagni þessara afurða á árinu 1967, má ætla, að útflutn- ingsverðmætið verði um 300 millj. kr. minna en á síðasta ári, eða sem nemur 5% heildarútflutn- 15% allt tímabilið. í meðfylgj- andi línuriti er sýnt meðalút- flutningsverð frystra fiskflaka til Bandaríkjanna fyrir hvern árs- fjórðung frá 1962. Sést, að nokkuð jöfn hækkun á sér stað til 66, en síðan hefur samdrátur á bankaútlánum neytt þá til að minnka birgðirnar. Allar spár um framtíðarhorfur á verðþróuninni eru mikilli óvissu undir orpnar. Nokkur ástæða virðist þó til bjart- sýni. Verðið er nú orðið svipað því, Betri horfur með freðfiskverðið — síldarmjölið: áfram- haldandi lækkun — síldarlýsisverðið nálgast lágmark — ekki ástæða til verulegrar svartsýni.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.