Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 16
16
FRJÁLS VERZLUN
FRYST FISKFLÖK
til Bandaríkjanna
Visitala medalútflutningsverds
hvern ársfjördung 1962-1967
(
1962 -- 100
1*62
1, 2. 3.
1963
1. 2. 3. 4. 1. 2. 3. 4. 1.
2.
,1964
1965
1966
1967
sem það hefði orðið, ef hin hægfara
þróun fram til 1962-1963 hefði
haldið áfram. Verðlækkunin ætti
að örva fiskneyzlu og jafnframt
draga úr framboði, þar sem líklegt
er,að framleiðendur og útflytjend-
ur reyni fyrir sér á öðrum mörkuð-
um eða taki upp aðrar verkunar-
aðferðir. Verðið hefur styrkzt mjög
upp á síðkastið, og jafnvel farið
eitthvað hækkandi. Líkur virðast
því allmiklar á því, að öldudaln-
um sé nú náð.
Ekki er hins vegar unnt að gera
ráð fyrir því, að svipað verð fáist
í náinni framtíð fyrir freðfisk,
eins og þegar það var hæst. Hins
vegar er ekki ólíklegt- að frekar
hæg verðhækkun geti orðið í
framtíðinni, þar sem neytendum
fjölgar og fiskur er enn mun ódýr-
ari en kjöt.
SlLDARMJÖL.
Verð á síldarmjöli hefur verið
miklum breytingum undir orpið
síðasta áratuginn. Lítils háttar
verðhækkun varð árin 1957 og
1958, allmikil verðhækkun 1959,
en gífurlegt verðfall árið 1960.
Árin 1961 og 1962 fór verðið aftur
hækkandi og var þá orðið álíka
hátt og árið 1956. Þróunin frá
1962 er sýnd í meðfylgjandi línu-
riti. Verðfallið árið 1960 átti að
mestu leyti rót sína að rekja til
þess, að árin 1959 og 1960 fer veru-
lega að kveða að fiskmjölsfram-
leiðslu í Perú. Hið lága verð árið
1960 hefur örvað neyzluna mjög,
því að þrátt fyrir mjög mikla
framleiðsluaukningu árin 1961 og
1962 fór verðið hækkandi fram að
miðju ári 1962. Síðan verður aftur
nokkurt verðfall fram á mitt ár
1963. Árið 1963 varð aflabrestur
í Perú, sem leiddi af sér verð-
hækkunarskriðu, er stóð til ársloka
1965. Hátt verðlag á öðru fóður-
mjöli og lélegur afli í Perú og
Chile árið 1965 drýgðu verðhækk-