Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Side 51

Frjáls verslun - 01.08.1967, Side 51
FRJÁLS VERZLUN 51 EFTIRTEKT. Hver tekur ekki eítir þessari auglýsingu? Hún stoppar augað, þegar blaði er flett. Ekkert er líklegra en fólk lesi einnig textann. Þetta er ein þeirra auglýsinga, sem ekki gleymist. FRÆÐANDI AUGLÝSING. Hús- mœðurnar kaupa þessa hveiti- tegund, — ekki af því að þetta sé hveiti, — heldur vegna hinna ljúffengu rétta, sem uppskriftirnar geta um. ÁRÓÐURSAUGLÝSING. Þessi auglýsing notfœrir sér óttann. Hvað gerist, ef óvinirnir vinna stríðið? KYNHRIF. Auglýsingin leggur áherzlu á, að menn séu myndar- legir og aðlaðandi með mótor- hjólahjálm á höfðinu. Ekkert er minnst á öryggi. ÍSLENZK STYRKTARAUGLÝS- ING. Alltaf er gott að styrkja gott málefni. En þessi auglýsing hefur ekki nein veruleg áhrif, því að það vita allir, að þetta ágceta fyrirtœki framleiðir ,,alls konar dósir og brúsa". Það felst ein- faldlega í nafni fyrirtœkisins. Dósaverksmi'ðian h.f; Borgartúni 1. Framleiðum alls konar dósir og brúsa. HEIMSMENNSKA. Þessi glœsi- legi og kvenholli maður reykir du MAURER. Þess vegna hlýtur að vera ákaflega fínt að reykja þessa vindlingategund. \mmw du MAURIER SUPERKINGS illlOW The one that stauds r~l all others

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.