Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.01.1968, Qupperneq 39
•FRJÁLS VERZLUN 39 Háteigskirkja. fjármál kirkjunnar svo og ein skrifstofustúlka. Kostnaður við biskupsembættið var sl. ár rúm- lega 1200 þúsund krónur, er hann greiddur af ríkissjóði, enda er ís- lenzka kirkjan eins og kunnugt er þjóðkirkja, en almennt trúfreisi er ríkjandi samkvæmt stjórnar- skránni. Heildarútgjöld ríkissjóðs vegna kirkjumála s.l. ár námu samtals rúmlega 39.3 millj. króna. Þar af voru laun til prófasta og sóknarpresta samtals rúmlega 24.6 millj. kr. Þá greiðir ríkið embætt- iskostnað presta, síma og póstburð- argjöld, einnig nokkurn húsaleigu- styrk þegar það á við og kostnað við viðhald prestsseturshúsa og annarra húsa á kirkjujörðum í eign ríkisins. Ríkið hefur lagt prestum til embættisbústaði. Und- antekningar eru prestarnir, sem kjörnir hafa verið á síðustu árum í Reykjavík. Ríkið greiðir einnig laun söngmálastjóra þjóðkirkj- unnar, umsjón með kirkjugörðum, og eftirlit með prestssetrum og til æskulýðsstarfsemi þjóðkirkjunnar, en söfnuðirnir sjálfir leggja einn- ig fram töluvert fé og vinnu vegna æskulýðsstarfseminnar. Meðal annarra útgjalda ríkissjóðs til kirkjumála má nefna kostnað við kirkjuráð, kirkjuþing, framlag til kynningarsjóðs íslenzku og vest- ur-íslenzku kirkjunnar, árgjald til alþjóðakirkjusambanda, og fram- lag til Hins íslenzka biblíufélags. — Áætluð heildarútgjöld til kirkju mála á fjárlögum 1968 eru áætluð 0.8% af heildarútgjöldunum. Tekjur presta eru mjög mismun- andi eftir því hvar þeir staría. Þeir eru í 21. launaflokki ríkisins, en prófastar í 22. launaflokki. Aukaverk og tekjur af þeim eru eðlilega mest í þéttbýli. Greiðslur fyrir aukaverk fara fram eftir sérstakri gjaldskrá, sem birt var 1966 í Lögbirtingablaðinu. Auka- verkin eru aðallega skírnir, ferm- ingar, hjónavígslur, greftrun, end- urskoðun kirkjureiknings og vott- orð í embættisnafni. Eiginlegar cignir kirkjunnar eru naumast aðrar en Kirkjubygginga- sjóður og Hinn almenni kirkju- sjóður. Kirkjujarðir eru í umsjón ríkisins og skila ekki arði. J+2 5 NEI! ÞAÐ ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER UnVbi&x.mM3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MEÐ PAPPÍRSSTRIMLI TILVALIN FYRIR ■»VERZLANIR *SKRIFSTOFUR HÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST VIÐ TÖLUR tekur + LEGGUR SAMAN 10 stafa tölu DREGUR FRÁ gefur stafa útkomu X MARGFALDAR * skilar kredit útkomu Fyrirferðarlítil á borði — stœrð aðeins: 19x24,5 cm. Traust viðgerðaþjónusta. Ábyrgð. OKORMERJJPJHAMJEjnF SÍMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.