Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Side 48

Frjáls verslun - 01.01.1968, Side 48
4B FRJÁL'S VERZLUN Rekstrarreikningar GJÖLD: Kostnaður vöruflokka ....... Vaxtagjöld ................. Rekstur fasteig'na ......... Halli af sölu bifreiða ..... Afskrift af bifreiðum, áhöldum, vélum, innréttingum og halli fyrra árs ................. Afskriftir ................. Tekjur umfram gjöld ........ TEKJUR: Af vörusölu ........ Af iðnrekstri ...... Af sölu fasteigna Af sölu bifreiða ... Arður af hlutafé ... Gjöld umfram tekjur Erfiðleikar hjá Hinir opinberureikningarKaup- félags Reykjavíkur og nágrennis annars vegar og Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga hinsveg- ar sýna, að smásöluverzlun hefur ekki verið sá gróðavegur, sem margir andstœðingar verzlunar- innar œtla. Tekið hefur verið saman yfirlit yfir rekstrarafkomu KRON tíma- bilið 1960—1966. Þar kemur í Ijós, að afkoma KRON er stórum lak- ari en menn höfðu almennt gert sér ljóst. Taprekstur reynist vera öll árin nema árið 1960 og árið 1964, og er síðara árið 26 þúsund króna bókfærður hagnaður. Bók- færður hagnaður er einnig árið 1966, rúmlega 626 þúsund krónur, en sá hagnaður næst aðeins með sölu á fasteign fyrir rúmlega 702 þúsundir króna, sem færðar eru tilteknaá rekstrarreikningi. Raun- verulega er því tapið þetta ár um 75 þúsund krónur. Árið 1961 var KRON árin 1960 -1966 1960 10.065.255.40 319.588.68 27.690.84 1961 11.419.346.66 138.834.27 136.956.40 85.400.00 1962 14.444.072.63 208.474.05 198.152.23 48.800.00 171.532.16 503.99 10.584.067.08 11.781.041.32 14.899.498.91 10.215.723.70 11.417.948.63 271.288.46 198.614.62 164.478.07 14.420.828.45 206.545.97 97.054.92 272.124.49 10.584.067.08 11.781.041.32 14.899.498.91 KR0N rúmlega 500 króna bókfærður hagnaður og engar afskriftir. Raunar var ekkert afskrifað á þessu tímabili, 1960—1966, fyrr en árið 1964, lítilsháttar árið 1960, og svo tvö síðustu ár tímabilsins. Bókfært tap KRON árið 1965 nam 197 þúsund krónum og 272 þús. krónum árið 1962, þegar ekkert var afskrifað. Líklegt er að heild- arrekstrartap KRON 1960—1966 nemi allmiklu meiri upphæðum en bókfært tap sýnir, vegna þess að ekkert var afskrifað af eignum félagsins í mörg ár. Beinttapvará sjálfri vörusölunni fram að 1964, en þá varð í fyrsta sinn hagnaður á henni, og hélzt hagnaður á vöru- sölu út tímabilið. En þegar af- skriftir voru teknar með í reikn- inginn, varð hagnaður enginn eða mjög lítill. Raunar segir í ársskýrslu Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga fyrir árið 1966, að tap á vörusölu matvörubúða kaupfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði hafi verið 2.6% árið 1966. Gerður er samanburður á afkomu þessara verzlana og matvöruverzlana kaupfélaganna í Svíþjóð. Sam- kvæmt þeim samanburði námu brúttótekjur reykvísku og hafn- firzku kaupfélaganna af vörusölu 18.8% á móti 20.1% í Svíþjóð. Rekstrarkostnaður af vörusöluvar 21.4% á íslandi en 17.0% í Sví- þjóð. Gjöld umfram tekjur voru 2.6% hjá matvörubúðunum í Reykjavíkog Hafnarfirði, ennettó- gróði varð hjá sænsku matvöru- búðunum, sem nam 3.1%. Kaup- félögin í Svíþjóð hagnast af verzl- uninni, en íslenzku félögin tapa, segir í ársskýrslunni. Á þessi atriði er ekki bent til að gagnrýna KRON eða samvinnufé- lögin. Bent er á þetta sem eitt af mörgum atriðum, sem sýna og sanna, að verzlunin stendur ekki jafn vel að vígi fjárhagslega og margir vilja halda fram. Þá benda þessar upplýsingar einnig til þess, að sú fullyrðing fáist ekki staðist, að hægt sé að

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.