Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 51
fRJALS X/ERZLLtN 51 VIÐ SELJUM HINAR VIÐURKENNDU HOLLENZKU í HEILDSÖLU OG SMÁSÖLU DRÁTTARVÉLAR HF. Raftækjadeild HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 18395 sem fluttur hefði verið inn til Þýzkalands hefði komið frá íslandi 1966. Virðist svo sem þessi mót- mæli hafi verið tekin til greina, þar eð fyrir skömmu var tilkynnt, að tollurinn yrði lækkaður úr 9% í 4.5% fyrir þorsk, ýsu og karfa og kvótinn hækkaður úr 5000 tonnum í 11000 tonn. En vert er að hafa í huga, í þessu sambandi að að samkvæmt Rómarsáttmálanum ber að afnema síðar meir alla kvóta og hinn ráðgerði ytri tollur Efnahagsbandalagsins á sjávaraf- urðum verður mun hærri. Hér íer á eftir yfirlit yfir tolla á nokkr- um helztu útfluttum sjávarafurð- um okkar til Efnahagsbandalags- ins, þ. e. hinn sameiginlegi ytri tollur sem ráðgert er að verði kominn til framkvæmda á miðju næsta ári: Freðfiskur, flök......... 15% Heilfr. fiskur........... 15% Þorskalýsi ............... 8% Fiskimjöl ................ 2% Síldarmjöl .............. 2% Saltfiskur, óverkaður . . 13% Söltuð fiskflök ......... 20% Söltuð þunnildi ......... 13% Skreið .................. 13% ísfiskur ................ 15% (nema á nokkrum tilteknum tegundum, sem fallizt var á að lækka í Kennedyviðræð- unum) Fryst síld ............ 15% ísuð síld ............. 15% Söltuð síld............ 12% ítalia hefur haft árlegan toll- frjálsan kvóta fyrir saltfisk og skreið og í Dillonviðræðum GATT, féllst Efnahagsbandalagið á, að sá kvóti héldist. í Kennedyviðræð- um GATT samdi Efnahagsbanda- lagið einnig um bindingu á nokkr- um tollfrjálsum kvóta fyrir nýja og frysta síld. Aðstaðan á markaði EFTA. Fríverzlunarbandalag Evrópu, EFTA, breytir ekki ytri tollum heldur fellir einungis niður innri tolla. Tollaniðurfellingu EFTA var lokið um síðustu áramót. Tolla- breyting EFTA hefur skaðað ís- land á þann hátt, að samkeppms- aðstaða íslands á mörkuðum bandalagsins hefur versnað. Þann- ig flytja Norðmenn nú t. d. út toll- frjálsan freðfisk á brezka mark- aðinn á sama tíma og 10% falla á þann íreðfisk sem íslendingar selja á þessum markaði. Sami tollamismunur er á síldarlýsi, fiskimjöli og niðursoðnum fiski. Að vísu buðu Bretar í Kennedy- viðræðunum að lækka toll á síld- arlýsi úr 10% í 5%. Útflutningur íslendinga á freðfiski og síldarlýsi til Bretlands hefur stórlega minnkað. Á tollabreyting EFTA áreiðanlega mikinn þátt í því. Ein af afleiðingum tollabreytinga EFTA er sú, að íslenzkt síldar- lýsi er flutt í ríkari mæli en áð- ur til Danmerkur en þaðan er það síðan flutt sem EFTA-lýsi til Eng- lands. Árið 1965 nam útflutning- ur okkar á nokkrum helztu fisk- afurðum til Bretlands þessum upphæðum: Fryst fiskflök . . 173.2 millj. kr. Síldarlýsi ....... 151,4 — — Fiskimjöl ....... Þorskalýsi ...... Niðurs. fiskmeti Fryst hvalkjöt . Frystar rækjur (skelflettar) . 2.9 — 7.9 — 5.3 — 23.2 — 9.4 — Allar þessar afurðir hlutu EFTA- meðferð. Og miðað við þennan ut- flutning urðu íslendingar að sæta 40 millj. króna hærri tolli en þeir hefðu orðið að sæta ef þeir hefðu verið aðilar að EFTA. Auk þess flutti ísland út til Bret- lands á árinu 1965 ýmsar aðrar fiskafurðir, sem ekki hlutu EFTA- meðferð, svo sem ísfisk fyrir 105.2 millj. króna, síldarmjöl fyr- ir 461.6 millj. króna og saltfisk fyrir 34.9 millj. kr. Árið 1966 reyndist útflutningur freðfisks og síldarlýsis hins vegar mun minni til Bretlands en árið 1965. Flutt- um við þá út til Bretlands fryst fiskflök fyrir 13.8 millj. króna og síldarlýsi fyrir 57.5 millj. króna. Ástæður samdráttarins eru áreið- anlega fyrst og fremst þær sem áður er greint frá, enda þótt fleira komi til. Viðhorfin að Kennedy- viðræðunum loknum. ísland vænti þess, að það mundi geta samið um aukin hlunnindi fyrir útflutning íslands í Kennedy- viðræðum GATT, en það fór á annan veg. Þau fríðindi sem ís- lendingar gátu samið um í Kenne- dy-viðræðunum reyndust tiltölu- lega lítil, þar eð Kennedy-viðræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.