Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 13
FRJAL5 VERZLUN 1 LAUSN VANDANS ER BUNDIN ÞVÍ, AÐ STRÍÐSÁTÖKUM LINNI Bragi Eiríksson, framkvæmda- stjóri Samlags skreiðarframleið- enda, ræddi um markaðsástandið nú og þróun síðustu mánaða og ára: — Síðan í maí 1967 hefur ekk- ert farið frá okkur að neinu gagni. Á tímabilinu maí—október 1966 voru seld úr landi 4468 tonn skreiðar, en á sama tímabili 1967 voru seld 536 tonn skreiðar héðan. Nígería hefur flutt inn yfir 36 þúsund tonn skreiðar á einu ári, en s.l. 5 ár hefur innflutningur þangað verið 22—28 þúsund tonn. Þegar slíkur markaður lokast, verða afleiðingarnar víðtækar. Birgðir skreiðar hér á landi í dag eru meginhluti framleiðslunn- ar 1967, um 6500 tonn. Norðmenn töldu sig eiga um 20 þúsund tonn. Þeir hafa auk þess framleitt tölu- vert magn 1968, en íslendingar til- tölulega lítið magn. Samanlagðar birgðir íslendinga og Norðmanna nema því rúmlega ársneyzlu í Nígeríu. Á þessu ári hefur sama og eng- inn innflutningur skreiðar átt sér stað til Nígeríu. 16. jan. s.l. voru sett þar í landi innflutningshöft, sem m. a. náðu til skreiðar. Eng- in leyfi hafa enn verið veitt til skreiðarinnflutnings. Þessu valda einungis fjárhags- ástæður landsins. Gjaldeyriseign Ríkisbanka Nígeríu var s.l. ára- mót um 20 milljónir sterlings- punda. Sú upphæð var talin duga til áframhaldandi stríðsreksturs í „aðeins“ 2—3 mánuði. Þess vegna var gripið til innflutnings- hafta. Fjármagnið fer í stríðs- reksturinn — og stríðið heldur enn áfram. — Hvað teljið þér, að framtíð- in beri í skauti sér? — Lausn vandans er bundin því, að stríðsátökum í landinu linni. Möguleikar Nígeríu til að rétta við fjárhag landsins að stríði loknu eru mjög góðir. OMan í Austur-Nígeríu gæti fljótt farið að streyma út úr landinu á ný. Fram- leiðslu þar var hætt, er stríðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.