Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 54
52 FRJALS VERZLUN STARFSEMI Á.T.V.R. Jón Kjartansson forstjóri Á.T.V.R. á skrifstofu sinni. ÁFENGISVERZLUN ríkisins var stofnuð með lögum 27. júní 1921. en þá var leyfð sala á borðvínum o,g heitum vínum hérlendis vegna Spánarviðskiptanna. Þegar bann- inu var svo endanlega aflétt 1. febrúar 1935, hóf Áfengisverzlun ríkisins einnig innflutning og sölu á sterkum drykkjum, jafnframt því sem hún setti á markaðinn fyrstu framleiðslu sína — brenni- vín. Árið 1961 voru Áfengisverzlun ríkisins og Tóbakseinkasala ríkis- ins, sem stofnuð var með lögum 1931 og annaðist innflutning og sölu á tóbaki og eldspýtum, sam- einaðar í eitt fyrirtæki, Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins — Á.T.V.R. FRAMLEIÐSLA Á. T. V. R. íslenzka brennivínið eins og þau skandinavisku, tilheyrir þeim flokki sterkra drykkja, sem nefndur er Aquavite. Hafa þeir allir kúmen sem bragðefni að meira eða minna leyti, og sterk- asta bragðefnið í íslenzka brenni- víninu er einmitt kúmen. Brenni- vínið hlaut strax í upphafi viður- nefnið „svartidauði", sem dregið var af svörtum miða á brenni- vínsflöskunni. Fyrir nokkrum árum var svarti miðinn tekinn af og annar ljósari miði settur á í staðinn. Þessi ráð- stöfun sætti harðri gagnrýni, og var þá horfið að svarta miðanum aftur, og auglýsir hann því enn þessa framleiðslu Á.T.V.R., á- samt nýja miðanum. Síðar meir varð íslenzka áfeng- isframleiðslan fjölbreyttari, og eru nú framleiddar fjórar tegund- ir: brennivín, ákavíti, bitter- brennivín og hvannarótarbrenni- vín, sem er eina brennivínið í heiminum, sem vitað er um að hafi ,,Angelica“ að aðalbragði. Eins og í brennivíni er kúmen í hinum þremur tegundunum, en í mismunandi miklu magni. Þegar lokaðist fyrir aðflutn- ingsleiðir frá Danmörku í heims- styrjöldinni síðari, hóf Tóbaks- einkasala ríkisins framleiðslu á neftóbaki, og er það enn meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.