Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 3
FRJAL5 VERZLUN 3 mJALB VERZLUIM 196B 6. TBL. EFNÍSYFÍRLIT: Bls, 4 bréf frá útgefanda. 7 RANNSÓKNIR — VÍSINDI. „Það stœrsta, sem viS höfum hugsaS." Rœtt við Baldur Líndal um eínavinnslu úr sjó, en á því sviði hafa verið gerðar umfangsmikl- ar rannsóknir. Björgvin Guðmundsson: 9 Gjaldeyrisdeild bankanna. 11 STJÓRNMÁL: Lausn efnahagsvandamálanna. Atvinnuvegina skortir fjármagn til þess aS starfrœksla þeirra geti haldiS áfram og miklar bollaleggingar eru milli for- ystumanna stjórnmálaflokkanna. 13 STARFSKYNNING: Starf flugfreyjunnar. Flugfreyjufélag Islands hefur hafið samstarf við V.R. og rœðir F.V. við Önnu Harðardóttur flug- freyju um starf hennar. Sigurjón Jóhannsson: 10 Auglýsingastarfsemi. Sveinn Ásgeirsson, hagírœSingur, íyrrverandi form. Neytendasamtakanna: 19 VerSlagseftirlit í höndum ríkisins eSa samtaka neytenda? Bls. 21 ORÐ í TÍMA TÖLUÐ: Einmenningskj örd œmi. Öflug trygging lýðrœðisins og nánari tengsla almennings og stjórnmálamanna. Með einmenningskjördœmum yrði dregið úr flokksrœðinu. Unnt yrði að tryggja atkvœða- magn og þingmannatölu með uppbótarscetum. Vilhelm Gunnar Iíristinsson: 24 Því segi ég þaS. Vilhelm birtir hér annan þátt sinn, en hann fjallar um sölumennsku. 26 FRAMKVÆMDIR: Unnt aS byggja álverksmiSju, sem get- ur afkastaS 187.000 tonnum. Rœtt við Philipp Múller, einn af framkvœmda- stjórum ÍSALS. 30 MENNING — LISTIR: LeirkerasmíSi. 31 Olíuverzlun á íslandi. Gerð grein íyrir olíuverzluninni og máleínum hennar. 34 KVIKMYNDIR. F.V. kynnir kvikmyndir, sem vœntan- legar eru hingaS til lands, og leikstjór- ann Fred Zinnemann. 39 HíbýlaprýSi, Hallarmúla. Rœtt við Aðalstein Hallsson um húsgagna- markaðinn og starfrœkslu verzlunarinnar. 41 AS koma fram í sjónvarpi. Leiðbeiningar um undirbúning og framkomu í sjónvarpi. 45 LANDBÚNAÐUR: Margt nýstárlegt af landbúnaSartœkjum á landbúnaSarsýningunni.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.