Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 23
FRJALS VERZLUN 23 Skiptingin gæti t. d. verið á eftir- farandi hátt: Fjöldi Á AtkvæSi kjör- kjör- i í þing- dæma: slcrá: mann: Reykjavík 17 45419 2672 Keflavík 1 2648 2648 Hafnarfjörður og Garðahreppur 2 5363 2681 Kópavogur og Seltjarnarnes 2 5590 2795 Gullbr. og Kjósai’s. 1 3115 3115 Akranes 1 2119 2119 Borgarfjarðar- og Mýrasýsla 1 1982 1982 Snæfells- og Hnappadalssýsla 1 2131 2131 Dala- og Barða- strandarsýsla 1 1998 1998 V.-lsafjarðarsýsla og ísafjörður 1 2323 2.323 N.-lsafjarðarsýsla og Strandasýsla 1 1635 1635 V.-Hún. og A.-Hún. 1 2065 2.065 Skagafj.sýsla og Sauðárkrókur 1 2224 2224 Siglufjörður og Ólafsfjörður 1 1928 1928 Akureyri 2 5393 2697 Ey j af j arðarsýsla 1 2115 2115 N.-Þingeyjarsýsla og Húsavík 1 1393 1393 S.-Þingeyjarsýsla 1 1596 1596 N.-Múlasýsla og Seyðisfjörður 1 1826 1826 S.-Múlasýsla og Norðfjörður 1 1983 1983 A.-Skaftafells- og V.-Skaftafellssýsla 1 1653 1653 Vestmannaeyjar 1 2690 2690 Rangárvallasýsla 1 1745 1745 Árnessýsla 2 4095 2042 Svo sem sjá má, mundi verða nokkuð misræmi í atkvæðatölu á bak við hvern þingmann, en sem fyrr segir, yrði erfitt að komast hjá því. Málin yrðu þó í mun betra horfi en nú er og 16 upp- bótarþingsæti ættu að geta gert fullkominn jöfnuð. Tölur þær, sem hér eru notaðar, eru fengnar úr Hagskýrslu ís- lands um Alþingiskosningarnar 1967. Síðan hefur mikið fjölgað á kjörskrá, en geta ber þess, að hlutföllin milli kjördæma hafa lítið raskast.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.