Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 49
FRJÁLS VERZLUN 49 ÖIIUGI TRVGGINGAFÉIAG f HJARTA BORGARINNAI ¥ ALMENNAR TRYGGINGAR flí PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Johnson í þungum þönkum. Nú tekur mjög að líða á kjörtímabil for- setans, en mörg verkefni hans eru enn óleyst. Helzta ástæðan fyrir því, að forsetinn gaf ekki kost á sér til endurkjörs, mun hafa verið sú, að hann taldi, að með þeim hætti gæti hann sannfært andstæðinga Banda- ríkjanna um, að hann vildi gera allt til þess að koma á friði í Víetnam. Þrátt fyrir það, að þessar samningaviðræður um frið komust á, hafa þær lítinn árangur borið til þessa. Spurningin um frið í Víetnam er jafn óræð eftir sem áður, eins og svipurinn hér á andliti forsetans.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.