Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 17
FRJALS' VERZLUN 17 The People R'iMÍct JMAíj J>it<?rt«« í>4í;i w Í*w»p4j««w A«t JJíhi Britain’s most successful mass-sate Sunday newspaper e'3$Lo«í-A«e> )-os4<>« i zoo O )f"» * áfcMi Oixmms £*»«*«, Wot*«rt»jn«mm T«1 «V«r>til»»pio<i Jtltli C3 SAfopfty/'* $t*r. Hnhrt, W«ttb1<»tO«. Tct. V/oíllMOUm »1»; itutrfow, «9 Fhwt St.o»r, lootóot C4 Tftni Jt*3,Lornertw.y Hinu«.(TM«wt>«<tS««*«l, 6>'»tinH<>.->nt2. T*t, CIN M7t: MiixMetn. 1 Coapn ln«l, W,wUmui X. l«t Ctlt stst * 1 U? J l->«íav l í>oCBm)w lí)67 Reíxttoítrtl >it CíPO «s ncvTpaivr 2jt>d fertisers * No other newspaper has so many owner-occupier housewife readers!... Rflfisftfféá »i CHO 7t» m W: It JUSt goes to snow. Auglýsingatímaritið ADVERTISER’S WEEKLY, sem er gefið vikulega út í Englandi, er í senn fróðlegt og skemmtilegt. í því er fjallað um alla þætti auglýsi,nga á Bretlandseyjum og það flytur einnig fasta þætti um auglýsingastarfsemi á meginlandinu og í Bandaríkjunum. Ef einhver skyldi hafa áhuga á að kynna sér þetta rit, þá er utanáskriftin: ADVERTISER’S WEEKLY, Mercury House 103/119, Waterloo Road, London SE 1. hverjir séu viðskiptavinir hennar, og hve miklu fé þeir verji í aug- lýsingar á ári. Ennfremur er skýrt frá því í fagblöðum á þessu sviði, þegar fyrirtæki byrjar auglýsinga- herferð, — í hvaða blöðum aug- lýsingarnar eigi að birtast, hve- nær sjónvarpsauglýsingar hefjist, hvað herferðin standi lengi o. s. frv. Ef auglýsingastofa nær í við- skiptavin á borð við Ford eða Coca-Cola, þá er ekkert til sparað að láta gera það öllum kunnugt.! En leikreglur í þessum við- skiptum eru strangar. Fyrirtækin láta auglýsingastofurnar um að verja fénu sem skynsamlegast og það þýðir, að auglýsingastofurnar eru ábyrgar í sambandi við allar greiðslur til blaða, tímarita og annarra, sem selja auglýsinga- rými í einhverri mynd. Þeir, sem selja auglýsingarými, hafa með sér samtök, sem gera heildarsamn- inga við auglýsingastofurnar. Að- alatriði slíkra samninga eru: Auglýsingastofan fær 15% af- slátt af auglýsingunum (þá fá engir aðrir afslátt) og með þess- um afslætti á að vera séð fyrir útgjöldum auglýsingastofunnar í sambandi við pantanir á auglýs- ingum. Útgefendum finnst þetta borga sig, því það sparar mikla vinnu hjá þeim að hafa viðskipti við fáa aðila í þessari grein, og geta rukkað fyrir auglýsingarnar á tiltölulega fáum stöðum. Venjulegast hefur auglýsinga- stofan 1—2ja mánaða gjaldfrest. Ef reikningur er ekki greiddur innan samningsbundins tíma, þá fellur afslátturinn úr gildi af sjálfu sér, og vextir falla á skuld- ina. Ef skuldin er ekki greidd mánuði eftir að afslátturinn féll úr gildi, fær lögfræðingur skuld- ina í hendur og allir samningar við auglýsingastofuna falla úr gildi. Jafnframt er samtökum út- gefenda tilkynnt um hag auglýs- ingastofunnar og framferði, og þá er um leið lokað fyrir viðskipti hjá öllum þeim, sem selja auglýs- ingarými. Ef slík vinnubrögð væru við- höfð í viðskiptum blaða og aug- lýsingastofa hér, þá myndi margt fara betur. Ég er þeirrar skoðun- ar, að slíkum reglum ætti að koma á hér og um leið ættu blöð- in að endurskoða allt afsláttar- kerfi sitt, sem er einn ruglingur frá upphafi til enda, og ætla ég að koma að því í næstu grein.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.