Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.06.1968, Blaðsíða 48
4B FRJÁLS VERZLUN KOSNINGAR * \ BANDARÍKJUNUM Nú líður senn að kosningum í Bandaríkjunum, en þær munu fara fram í nóvember næstkom- andi. Mun næsti forseti taka við störfum í ársbyrjun 1968 og er kjörtímabil hans fjögur ár. Forsetaembættið er eitt valda- mesta embætti í heiminum, og er því ekki að undra, þótt fylgst sé með þróun mála víðs vegar um heim. Nixon. Hefur þessi kosningabarátta verið mjög afdrifarík, hinn skyndilegi uppgangur McCarthys, fall Roberts Kennedy og hinar furðulegu vinsældir Wallace. Frambjóðendurnir Nixon og Humphrey hafa verið á sífelldum ferðalögum og hefur heldur á móti blásið fyrir hinn síðarnefnda. ItragS er að brjóstsykri GLERSLÍPUN Glersala Litað gler Glerslípun Opal gler Speglagerð Sandblásið gler Öryggisgler í bíla Rammgerð Tvöfalt rúðugler Hamrað gler Vindugluggatjöld „THERMOPANE“ einangrunargler — umboð. GLERSLÍPUN AKRANESS HF.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.