Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Page 48

Frjáls verslun - 01.06.1968, Page 48
4B FRJÁLS VERZLUN KOSNINGAR * \ BANDARÍKJUNUM Nú líður senn að kosningum í Bandaríkjunum, en þær munu fara fram í nóvember næstkom- andi. Mun næsti forseti taka við störfum í ársbyrjun 1968 og er kjörtímabil hans fjögur ár. Forsetaembættið er eitt valda- mesta embætti í heiminum, og er því ekki að undra, þótt fylgst sé með þróun mála víðs vegar um heim. Nixon. Hefur þessi kosningabarátta verið mjög afdrifarík, hinn skyndilegi uppgangur McCarthys, fall Roberts Kennedy og hinar furðulegu vinsældir Wallace. Frambjóðendurnir Nixon og Humphrey hafa verið á sífelldum ferðalögum og hefur heldur á móti blásið fyrir hinn síðarnefnda. ItragS er að brjóstsykri GLERSLÍPUN Glersala Litað gler Glerslípun Opal gler Speglagerð Sandblásið gler Öryggisgler í bíla Rammgerð Tvöfalt rúðugler Hamrað gler Vindugluggatjöld „THERMOPANE“ einangrunargler — umboð. GLERSLÍPUN AKRANESS HF.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.