Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Page 19

Frjáls verslun - 01.10.1969, Page 19
Kristín: Blað' eins og Vikanj sem liggur frammi á heimil- unum í lengri tíma, hefur í sjálíu sér talsvert auglýsinga- gildi. Hins vegar komast aug- lýsingarnar og annað efni illa til skila vegna lélegrar prent- unar. Ólafur: Það fer eftir því, hvað auglýst er, en í flestum tilfell- um geta tímaritaauglýsingar verið ákaflega sterkar. Ég álit, að það sé misskilningur að skilja tímaritin eftir, þegar ver- ið er að auglýsa vöru, sem á að ná til sérstaks hóps. Árni: Það þarf að íhuga, hver er kaupgeta lesenda tímarita, hvaða viðskiptamenn hafa þá áráttu að kaupa eftir auglýs- ingum tímarita. Við skulum nefna Frjálsa verzlun. Ef að þú ætlar að selja vöru, sem verzlunarmenn hafa áhuga á, þá áttu hvergi að auglýsa hana annars staðar en þar, sem þú nærð til verzlunarmanna. Á sama hátt getum við nefnt tímarit eins og Sjómannablað- ið, Læknablaðið o. s. frv. FV: Það er áberandi, að tíma- ritin eru ekki notuð rétt. Það á að gera allt öðru vísi auglýs- ingar og með miklum upplýs- ingum fyrir tímaritin. Það á að mínu áliti ekki að útbúa sams konar auglýsingu fyrir tímaritið og dagblöðin. Árni: Það eru alltof margir, sem láta auglýsingar í tímarit sem betlauglýsingar, í stað þess að láta vinna áhrifaríka tíma- ritaauglýsingar. Ólafur: Góð auglýsingastofa á að geta veitt sínum viðskipta- vini upplýsingar um öll tíma- rit, og hvernig hann eigi að verja fénu til auglýsinga í blöð- um, tímaritum, útvarpi og sjónvarpi. í dag fara samt Þekkt vörumerkí, mesta fjölbreyttnin Radíófónn hinna vandlátu Klapparstíg 26, sími 19800

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.