Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 65
Skiltagerð og húsmálun Ós- valdar Knudsen og Daníels Þor- kelssonar hefur starfað í ein 45 ár. Við spurðum Daníel. hvort þeir hefðu málað einn skrautlegasta bílinn í bænum — sendiferðabifreið Rolfs Jo- hansons, og kvað hann svo vera. Það kostaði 24 þúsund að mála bílinn, sem er ekki hátt verð miðað við, hve mjög hann er skreyttur. Þá hefur fyrirtækið málað gaflinn á Suð- urlandsbraut 10 — hið risa- stóra Hellesens batterí, og kostaði það verk 30 þúsund, en verkið sóttist mjög seint vegna þess, hve veðurlag spillti framkvæmdum. Nú er lokið við að mála gaflinn á Helga Magn- ússonar húsinu í Hafnarstræti og þar koma auglýsingar frá Coca Cola, Sælkeranum og Ford. Fyrirtækið sér um málun alls konar skilta, og eru um- ferðarmerki einn aðalliðurinn í framleiðslunni. Mikael Fransson hefur undan- farin ár starfað sem útstilling- armaður og auglýsingateiknari hjá Gefjun og SÍS. Hann er á- berandi flínkur við að gera plaststafi og skreytingar úr plasti. Mikael kom hingað frá Ungverjalandi árið 1956, en er nú orðinn íslenzkur ríkis- borgari. August Hákansson, eigandi Skiltagerðarinnar á Skólavörðu- stíg, sagði í viðtali við Frjálsa verzlun, að hann hefði starfað við skiltagerð og málun allt frá 1930. Nú rekur hann verzlun samhliða skiltagerðinni, og er þar á boðstólum margs konar efni fyrir föndur, listmálun og auglýsingar. August hefur einkaumboð fyrir sjálflímandi plaststafi af ýmsum stærðum, sem hægt er að nota úti jafnt sem inni. August kvaðst eink- um gera smærri skilti fyrir skrifstofur og ísbúðir og tals- vert af plötum á legsteina. Þá hefur August einn gert töfl- ur með lausum stöfum í; slík- ar töflur sjást víða í forher- bergjum húsa þar sem eru margs konar skrifstofur. Þá hefur August gert flestar út- sýnisskífurnar fyrir Ferðafélag íslands og er nú að vinna að skífum, sem settar verða upp í Dýrafirði og í Þórsmörk. Þá hefur August annazt gafl- auglýsingar, meðal annars gafl- auglýsingu fyrir Hörpu-silki á Nýja bíói, sem gerð var fyrir nokkrum árum og hefur sett svip á bæinn. RAFPLAST SF. vinnur eink- um að gerð ljósaskilta, og sýnir myndin hér að ofan eitt nýj- asta skiltið frá fyrirtækin — Gefjun Iðunn í Austurstræti. Ingiberg Þorvaldsson sagði FV, að verð hvers stafs i skiltum hefði verið um 7 þúsund krón- ur, en venjuleg ljósaskilti fyr- ir verzlanir kosta um 10 þús- und krónur. Yfirleitt kostaði um 1000 krónur að setja skilt- in upp og tengja þau. Perurn- ar, sem eru fluorsent, duga að jafnaði í tvö ár. Rafplast vinn- 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.