Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 7

Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 7
FRJÁLS VERZLUN 7 Lesendabréf ORÐ í BELG Reglurnar segja svo... Á. Ó. skrifar: Á dögunum þurfti ég að senda peningaupphæð frá Reykjavík til staðar á Norður- landi, og þar sem mikið lá við, gerði ég út leiðangur á Póst- stofuna og átti að koma pen- ingunum í símapóstávísun. I fyrsta lagi reyndist þurfa að skipta upphæðinni í tvær á- vísanir, þar sem sagt var að ekki mætti senda nema á- kveðna hámarksupphæð í einni. í öðru lagi neitaði Póst- sto-fan að taka við peningun- um í ávísun á sparisjóð. Fyrra atriðið gat svo sem gengið, þótt kostaði meira, en það seinna fannst mér furðulegt og frá- leitt. Hvernig stendur á þessu? Svar: Skv. upplýsingum Rafns Júl- íussonar póstmálafulltrúa, gilda þær reglur um sendingu peninga í póstávísunum og símapóstávísunum, að þær fyrrnefndu mega ekki nema hærri upphæð en 100 þús. kr. og þær síðarnefndu 50 þús. kr. Hefur þetta gilt frá ársbyrjun 1969, en þar áður voru upphæð- irnar helmingi lægri. Ástæðan er takmörkuð fjárráð pósthúsa, en jafnframt er talin hætta á misfærslum, einkum gegn um síma. Um viðtöku ávísana gild- ir, að þær verða að vera til greiðslu á pó'stsendingum, en fari þær yfir 10 þús. kr. verð- ur að kanna innstæðu, séu þér ekki frá því opinbera og þar með telst Reykjavíkurborg, eða viðurk-enndum bönkum. í regl- unum eru sparisjóðir sérstak- lega undanskyldir og gat póst- málafulltrúi ekki gefið skýr- ingu á því fyrirbæri. Er því greinilegt, að sparisjóðirnir þurfa að leita réttar síns á þessu sviði, til þess að standa ekki skör lægra en bankarnir, hvað póstþjónustuna snertir. HAGSYN HÚSMÓÐIR NOTAR RAFMAGNSVÖRUR r v ö: Allt efni til RAFLAGNA og LÝSINGA rPitlíf if Skipholti 35 — Sími 38680

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.