Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 9

Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 9
FRJÁLS VERZLUN 9 finnst það þyrfti bæði að auk- ast og batna, þótt margt sé vel gert og til mikils gagns. Er það ekki hægt? Svar: Þetta er stærsta vandamál ís- lenzkrar blaðaútgáfu og lítilla breytinga að vænta meðan að- staðan batnar ekki. Útgáfutæk- in hér á landi er löngu úrelt og þó allt of dýr, en auglýsinga- verð og upplög af þeim stærð- um, að verð auglýsinga er of lágt fyrir blöðin og áskriftar- gjöldin í hámarki fyrir kaup- endur. Það liggja sem sé bæði tæknilegar ástæður og mark- aðsástæður því til grundvallar, að vandamál blaðaútgáfunnar sýnast illleysanleg. Við viljum gera blaðið betra og höfum þrátt fyrir allt nokkrar vonir um að það takist smátt og smátt. En fjárhagslegur grund- völlur er að sjáltfsögðu forsend- an, og hann þarf að tryggja fyrst. Þess vegna er mikið af auglýsingum í blaðinu, enda hefur það mjög verulegt aug- lýsingagildi. En með síaukinni útbreiðslu verður vonandi unnt að takmarka auglýsingarnar að nokkru, og gefa efninu meira rúm. AVERY! vélin er auöveld í notkun- verð-tölu er breytt meö einu handtaki Stimplar allt aö 150 verömiöa á mínútu. VERÐMERKIVÉLIN í ALLAR VERZLANIR PLASTPOKAR h.f. LAUGAVEGUR 71 SÍMI18454 A-P-T-O-IM INNRÉTTIÐ SJÁLF VERZLANIR YÐAR OG SKRIFSTOFUR MEÐ APTON LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.