Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERZLUN’
15
Atvinnulífið og ríltisvaldið
Ríkið í einkarekstri
Það er óneitanlega mótsagna-
kennt, að ríkið okkar skuli
standa í einkarekstri. Þó er það
staðreynd, að ríkið er beinn og
óbeinn aðili að ýmsum fyrir-
tæ-kjum, sem að öðru leyti telj-
ast til einkafyrirtækja. Og ekki
tilviki, enda þótt flestir hljóti
jafnframt að vera sammála um
það, að íhlutun ríkisvaldsins í
einkareksturinn sé yfirleitt
mjög óeðlileg og í hæsta máta
óæskileg, þar sem hún hlýtur
að raska mjög aðstöðu sambæri-
hlutafé í Álafossi hf. Ríkið hef-
ur lánað Norðurstjörnunni hf.
nokkrar milljónir, sem komið
hefur til athugunar að verði
greiddar með forgangshluta-
hréfum. Loks má með þessum
dæmum telja, að Sana hf.
Landssmiðjan í Reykjavík.
er heldur um að ræða einsdæmi
í heiminum. Ástæður fyrir
þá'tttöku islenzka ríkisins í
einkarekstri eru ýmsar, en þó
yfirleitt rekjanlegar til tíma-
bundinna stórvandræða fyrir-
tækja, sem metin hafa verið
þjóðhagslega mikilvægari en
svo, að þau mættu líða undir
lok fyrirvaralaust, jafnframt
því að ríkið hefur verið að
vernda eigin hagsmuni í sum-
um tilfellum, vegna ábyrgða
eða fyrirgreiðslu með öðrum
hætti. Mjög varhugavert er að
fella dóm um þessar ráðstafan-
ir ríkisvaldsins, án þess að
þekkja forsendurnar í hverju
legrar fyrirtækja og flokka fyr-
irtækin í sauða- og hafrahjarð-
ir, jafnvel til lengdar. Um
þessi atriði er vert að hugsa og
gjalda varhug við þeirri íhlut-
un ríkisvaldsins í einkarekstur-
inn, sem er staðreynd, elia get-
ur fyrr en varir orðið um stefnu
að ræða. Og þá er atvinnulífið
komið út á hála braut.
Þess er skemmst að minnast,
að ríkið er stór hluthafi í Eim-
skip'afélagi íslands hf. og Flug-
félagi íslands hf. se-rn eru
með stærstu fyrirtækjum þjóð-
arinnar. Þá á ríkið 10 milljóna
hlutafé í Slippstöðinni hf. og
Framkv.sjóður á 20-30 milljóna
skuldar ríkinu um 10 milljónir
í vangoldnu framleiðslugjaldi,
en uppgjör á þeirri skuld var
frestað um sinn á meðan séð
yrði hvernig tækist að rétta
fyrirtækið við. Sú skuld t.d. á
sér þann aðdraganda, að inn-
heimtumaður ríkissjóðs gekk
ekki eftir greiðslu jafn óðum,
má því segja, að ríkinu sé nauð-
ugur einn kostur að meta eig-
in mistö'k í þessu tilfelli. Það
hefur þó ekki komið til tals,
að þessi skuld yrði greidd með
hlutabréfum, eftir þeim upplýs-
ingum, sem blaðið hefur aflað
sér. Og Sana hf. hefur nú um
missera skeið greitt jafn óðum