Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERZLUN’ 15 Atvinnulífið og ríltisvaldið Ríkið í einkarekstri Það er óneitanlega mótsagna- kennt, að ríkið okkar skuli standa í einkarekstri. Þó er það staðreynd, að ríkið er beinn og óbeinn aðili að ýmsum fyrir- tæ-kjum, sem að öðru leyti telj- ast til einkafyrirtækja. Og ekki tilviki, enda þótt flestir hljóti jafnframt að vera sammála um það, að íhlutun ríkisvaldsins í einkareksturinn sé yfirleitt mjög óeðlileg og í hæsta máta óæskileg, þar sem hún hlýtur að raska mjög aðstöðu sambæri- hlutafé í Álafossi hf. Ríkið hef- ur lánað Norðurstjörnunni hf. nokkrar milljónir, sem komið hefur til athugunar að verði greiddar með forgangshluta- hréfum. Loks má með þessum dæmum telja, að Sana hf. Landssmiðjan í Reykjavík. er heldur um að ræða einsdæmi í heiminum. Ástæður fyrir þá'tttöku islenzka ríkisins í einkarekstri eru ýmsar, en þó yfirleitt rekjanlegar til tíma- bundinna stórvandræða fyrir- tækja, sem metin hafa verið þjóðhagslega mikilvægari en svo, að þau mættu líða undir lok fyrirvaralaust, jafnframt því að ríkið hefur verið að vernda eigin hagsmuni í sum- um tilfellum, vegna ábyrgða eða fyrirgreiðslu með öðrum hætti. Mjög varhugavert er að fella dóm um þessar ráðstafan- ir ríkisvaldsins, án þess að þekkja forsendurnar í hverju legrar fyrirtækja og flokka fyr- irtækin í sauða- og hafrahjarð- ir, jafnvel til lengdar. Um þessi atriði er vert að hugsa og gjalda varhug við þeirri íhlut- un ríkisvaldsins í einkarekstur- inn, sem er staðreynd, elia get- ur fyrr en varir orðið um stefnu að ræða. Og þá er atvinnulífið komið út á hála braut. Þess er skemmst að minnast, að ríkið er stór hluthafi í Eim- skip'afélagi íslands hf. og Flug- félagi íslands hf. se-rn eru með stærstu fyrirtækjum þjóð- arinnar. Þá á ríkið 10 milljóna hlutafé í Slippstöðinni hf. og Framkv.sjóður á 20-30 milljóna skuldar ríkinu um 10 milljónir í vangoldnu framleiðslugjaldi, en uppgjör á þeirri skuld var frestað um sinn á meðan séð yrði hvernig tækist að rétta fyrirtækið við. Sú skuld t.d. á sér þann aðdraganda, að inn- heimtumaður ríkissjóðs gekk ekki eftir greiðslu jafn óðum, má því segja, að ríkinu sé nauð- ugur einn kostur að meta eig- in mistö'k í þessu tilfelli. Það hefur þó ekki komið til tals, að þessi skuld yrði greidd með hlutabréfum, eftir þeim upplýs- ingum, sem blaðið hefur aflað sér. Og Sana hf. hefur nú um missera skeið greitt jafn óðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.