Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 22

Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 22
22 FRJALS VERZLUN Vörusýningar.... og kaupstefnur „ÍSLENZKUR FATNAÐUR“ Fjórða reglulega kaupstefnan „fslenzk- ur fatnaður“ var hald- in i Laugardalshöllinni í Reykjavík 12.—15. marz sl. Eins og menn rekur minni til, var haidin fatnaðarkaup- stefna í Lido árið 1965. Haustið 1968 var svo ákveðið að halda slík- ar kaupstefnur tvær á ári næstu 3 árin, til þess að fá reynzlu af slíku kaupstefnuihaldi. Var sú fyrsta haldin þá um haustið og tvær þær næstu í fyrra. Sú fjórða var svo haldin í vor eins og fyrr see- ir, og nú er ákveðið að fimmta fatnaðarkaun- stefnan verði haldin 2.- 6. sept. nk. Það er Fé- lag ísl. iðnrekenda, sem stendur fyrir þessum kaupstefnum. — Þáttaka og aðsókn hafa vaxið stöðugt og flestir helztu framleið- endur á sviði fatnaðar eru nú með. Verk- smiðjur SÍS hafa þó ekki verið með síðan haustið 1968, en verða aftur með í haust, að því er Haukur Bjöfns- son framkv.stj., FÍI tjáði blaðinu. . . .ERLENDIS fslenzkir fatnaðar- framleiðendur hafa tekið þátt í 4 kaup- stefnum erlendis það sem af er þessu ári og nú þegar er ákveðið, að þeir taki þátt í 2 til viðbótar í haust. Úlfur Sigurmundsson fram- kvæmdastjóri Útflutn- ingsskrifstofu FÍI, sem hefur haft umsjón með þátttöku íslenzku fyr- irtækjanna, telur að dýrmæt og góð reynsla hafi fengizt nú þegar, og að Ijóst sé að ýms- ar fatnaðartegundir geti átt góða framtíð á erlendum mörkuðum. ÍSLENZK HÚSGÖGN ERLENDIS. Út.flutningsskrif- stofa FÍI hafði einnig með höndum umsjón með þátttöku íslenzkra 'húsgagnaiframleiðenda í kauDstefnu í Kaun- mannahöfn. sem hald- in var fvrri hluta maí. 15 framleiðendur hér tóku þátt í þessari 'kaupstefnu og fengu sumir þeirra ágæta dóma fyrir hönnun og gæði húsgagna sinna. Barst þeim talsvert af reynslupöntunum. Úlf- ur Sigurmundsson, framkv.stj. skýrði blaðinu frá því, að þátttaka íslenzku framleiðendanna í þessari kaupstefnu og góðir dómar, sem sum- iv þeirra fengu, hefðu sýnt fram á, að sjálf- stæðar hugmyndir og útfærsla þeirra og vandaður frágangur skipti mestu máli vegna sölu íslenzkra húsgagna erlendis. En jafnframt gæti það haft úrslitaþýðingu, eins og í öðrum grein- um, að skapa íslenzku framleiðslunni sérálit með táknrænum aug- lýsingum, eða nokk- urs konar aug- lýsingasamstæðu. eins og t d. Dönum hefði tekizt fyrir sig. BÚ.ASÝNING. Dagana 1.-10. maí sl. var haldin i Skauta- höllinni í Reykjavík fvrsta almenna bíia- sýninffin hér á landi off stóð Féiag ísl. bif- reiðainnflytienda fyrir henni. Var betta iafn- framt fvrsta sýningin í Skautahöllinni. 27 bílainnflvtiendur sýndu 50-60 nýja bíla og mörg fyrirtæki sýndu varahluti og annað tilheyrandi bíl- um og kynntu þjón- ustu sína. Sýningar- gestir urðu um 28 þús- und talsins. Óskar Óskarsson framkv.stj. sýningarinnar tjáði blaðinu, að árangur- inn hefði virzt góður og ekki ólíklegt að siíkar almennar bíla- sýninear yrðu fram- vegis t. d. annað hvert ár bá frekar á haust- in. þegar nýjar gerðir koma fram. ..HEIMILIÐ — VER- ÖLD INNAN VEGG TA 2L m aí hófst 17 daffa svning í Lauear- dalshöllinni undir na-fninu Heimiiið ..Ver- öld innan veggia“. sem Kaupstefnan i Reykja- vík stendur fyrir, og bendir nafnið til þess. hvers konar sýningu er um að ræða. Sýn- ingaraðilar eru 143, innlendir og erlendir, en á sýningunni er fjölþætt dagskrá til fræðslu og skemmtun- ar, auk sýningarmuna nýrra og gamalla. Framkv.stj. sýningar- innar er Ragnar Kjart- ansson.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.