Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.05.1970, Qupperneq 48
4B FRJÁL5 VERZLUN HVAÐ SÝNA ÞESSAR MYNDIR? Þær sýna okkur tvo vinnustaði, þar sem mikil áherzla er lögð á vandaða framleiðslu og hagkvæmni í rekstri. Á efri myndinni eru konur hjá Sportver að sauma hin landsþekktu KÖRÓNA föt, en á hinni myndinni sjáum við hluta af vélasal Iðunnar, sem er ein fullkomn- asta prjónastofa á Iandinu. Þessi tvö fyrirtæki hafa talið hag sín- um bezt borgið með því að kaupa fata- iðnaðarvélar hjá verzluninni PFAFF, sem hefur umboð fyrir öll þekktustu fyrirtækin, sem framleiða vélar til fata- iðnaðar. PFAFF Skólavörðu- stíg 1—3. Sími 13725.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.