Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Síða 60

Frjáls verslun - 01.11.1971, Síða 60
Starfsfólk á auglýsingastofunni. sjónarstörf við birtingu auglýs- inga greiðir fyrirtækið stofunni 15% af nettóverði birtinga. Við keppumst við að fá sem hæsta afslætti eða hagstæðast verð á hverju því, sem verið er að gera fyrir viðskiptavin okkar. Við látum hann njóta allra slíkra afslátta og að jafnaði náum við það hagstæðari kjörum en hann gæti sjálfur, að þóknunin til okkar sparast honum í rauninni mikið til alveg. Að því keppum við líka. — Hvers vegna fáið þið hærri afslætti eða hagstæðara verð? — Það er ofur eðlilegt. Allur frágangur efnis, sem frá okkur fer er unninn af fagmönnum. Sá sem við því tekur til vinnslu eða birtingar fær það rétt og vel afgreitt. Þurfi hann frekari skýringar eða aðstoð, þá er það veitt af fólki sem kann sitt fag. Bókhald hans. eftirlit og inn- heimta einfaldast einnig, því hann skiptir við einn aðila í stað margra. Allt er þetta hag- ræði sem sparar honum bæði tíma og peninga og er því launa- vert. Fyrir birtingu í sjónvarpi greiðir fyrirtækið þó brúttó- upphæð birtingareikningsins, en án sérstakrar umsjónarþókn- unar til auglýsingastofunnar. — Þetta er allt í föstum skorðum Kristín, en bindið þið ykkur við beinar auglýsingar? — Nei, langt frá því. Það sem við bjóðum er allar tegundir beinnar og óbeinnar auglýsinga- þjónustu. Undir óbeina þjón- ustu má telja það sem almennt er kallað „Public Relations“, en það felur t.d. í sér undirbúning undir blaðamannafundi, samn- ingu kynningarbæklinga eða stuttra kynningargreina (hand- out) og þar fram eftir götunum. Við bjóðum einnig markaðs- Um allan heim er beóió eftirTOYOTA Síóasta ár var söluaukning TOYOTA á Bandaríkjamarkaói einum saman 76.5% TOYOTA leggur hart að sér að geta ann- að eftirspurn, þrótt fyrir að framleiða tvœr milljónir bíla þetta órið. TOYOTA er orðinn þriðji stœrsti bílafram- leiðandi heims. Markaðskannanir TOYOTA sýndu, að kaupendur óskuðu eftir fimm eiginleikum öðrum fremur: 1. Miklu vélarafli, en lítilli benzíneyðslu. 2. Þœgilegum akstri. 3. Styrkleika. 4. Glœsilegu útliti. 5. Lógu verði. Með þetta fyrir augum er TOYOTA fram- leiddur. Er nokkur furða, að hann selst? TOYOTA-UMBOÐIÐ Höfðatúni 2 Sími25111 Þjonusta. VENTILLSf ViógerÓir: sími 30690 Varahlutir: sími 31226 60 FV 11 1971
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.