Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Síða 79

Frjáls verslun - 01.11.1971, Síða 79
K70 hefur hlotið góða umsögn í erlendum blöðum. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. flytur inn vinsælasta bíl- inn á Islandi, Volkswagen. Sá tími er liðinn, þegar allir Volks- wagen voru eins, nema á litinn. Nú er hægt að velja fjórar megingerðir, sem fást í mismun- andi útgáfum. 1200, 1302, 1600 og K70, auk sendiferðabíla. 1200 er næstur upprunalega Fólksvagninum og ódýrastur af þessum bílum, en 1300 er mjög svipaður. 1302 hefur sama mót- or. en stærra nef og MasPher- son fjöðrun að framan, sem breytir aksturseiginleikum bíls- ins, auk þess sem farangurs- rými eykst mjög. 1600, 1600L og Variant, hafa nú verið framleiddir í nokkur ár og njóta vinsælda, sem sterk- ir og traustir bílar. K70 er fyrsti vatnskældi bíllinn, sem framleiddur er undir VW merk- inu. Kom hann fullteiknaður til VW, þegar fyrirtækið keypti NSU verksmiðjurnar. Stutt er síðan hann kom hingað, en hann hefur fengið mjög góða umsögn í erlendum blöðum. Þá selur HEKLA mikið af sendiferðabílum, pallbílum og litlum hálfkössum. Einnig hef- ur fyrirtækið umboð fyrir Land Rover og Range Rover, sem hef- ur vakið mikla eftirspurn að undanförnu. DAVÍÐ SIGURÐSSON er umboðsmaður fyrir Fiat á ís- landi. Fiat bílar hafa náð hér miklum vinsældum, enda er um margar gerðir að velja. Minnst- ur er Fiat 600, sem nú mun senn verða hætt að framleiða. Næstur kemur Fiat 850 og eru þessir tveir einu bílarnir frá Fiat, með mótorinn aftur í. Fiat 124 kom á markaðinn fyrir fimm árum og 125 nokkru síðar. Sá síðarnefndi er með tvöfaldan yfirliggjandi knastás og mjög líflegur bíll í akstri. Fiat 128 kom á markaðinn fyrir 2-3 árum og var þá kosinn bíll ársins. víða í Evrópu. Hann er með mótorinn fram í og fram- hjóladrif. Nú er að koma á markaðinn nýr smábíll frá Fiat og hefur heyrst að hann muni jafnvel koma í stað 850. Hann hefur fjögurra strokka, 903 rúmsenti- metra mótor, 47 hestafla, með fimm sætum. Von er á honum á markaðinn hér á landi fyrir lok þessa árs. Auk þessara bíla framleiðir Fiat stóran bíl, 130, sem ekki hefur verið fluttur hingað. Hinn nýi Fiat 127, sem er að koma á markaðinn hér á landi. FV 11 1971 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.