Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.09.1972, Qupperneq 59
DtfKtiR H.F. Verksmiðjan Dúkur er hluta- félag, er hóf starfsemi sína fyrir tæpum tuttugu árum. Það, sem fyrst og fremst einkennir starfsemi fyrirtækis- ins og framleiðslu þess er, að Dúkur h.f. hefur samvinnu við mörg erlend fyrirtæki á sviði fatnaðarframleiðslu. Hefur ver- ið leitazt eftir að samræma hönnun framleiðsluvaranna, tæknilega reynslu hinna er- lendu framleiðenda og upplýs- ingar um síbreytileg markaðs- viðhorf í íslenzkum aðstæðum. Þessi samvinna hefur verið á sviði kvenundirfatnaðar og lífstykkjavara, hverskonar vtri kvenfatnaðar, karlmannanær- fatnaðar og karlmannabuxna- framleiðslu. Mörgum íslenzkum neytanda koma i hug vörumerkin KAN- TERS, SLIMMA, KORATON „þarf aldrei að pressa“, og ACTIVITY. Þessi upptalning er ekki tæmandi fyrir frain- leiðsluvörur fyrirtækisins þvi þar eru ennfremur framleidd- ar MARK skyrtur og auk þess á Dúkur h.f. vaxandi þátt í framleiðslu íslenzkra fatnaðar- vara úr ullarefnum til út- flutnings. Það hefur jafnan verið sjón- armið stjórnenda fyrirtækisins að fylgjast sem bezt með tækninýjungum að því er varð- ar framleiðslutæki og það hef- ur skapað sér ákjósanlega að- stöðu til þess að koma við óhjákvæmilegri framleiðni- aukningu með því að skapa sér rúmgott húsnæði, Hefur fyrirtækið nú rúmlega lOOOm húsnæði til ráðstöfunar fyrir framleiðslustarfsemina. FV 9 1972 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.