Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 9
i stuilu máli 9 Hve margir Júgóslavar? Stjórn Landsvirkjunar liefur sam- ]>ykkt að taka tilboði Júgóslava í Sig- ölduvirkjun. Eins og öllum er kunnugt, er ál'ag mikið á vinnumarkaðnum um ]>essar mundir. Því mun hafa kcmið til tals, að Júgóslavar vcfði fluttir hingað til starfa, cf ekki fást innlendir rnenn í verkin fyrir hæí'ilegt verð. § Launamismunur kynjanna ekki úr sögunni 1 fréttabréfi Kjararannsóknarnefndar kemur lram, að heldur hafi drcgið úr launamismun kynjanna á síðustu árum, en þó skortir enn nokkuð á jöfnuð. Ár- ið 1 !)(>(> voru laun karla í fiskvinnu 95.9 % af launum karla, en 1971 var sam- svarandi tala 97,5%. 1 verksmiðjuvinnu höfðu konur 80,3% af launum karla ár- ið 1 !)(>(>, en 82,7% árið 1971. Orsakir mis- munarins má sennilega rekja að mestu lil hefðbundinnar og tilhúinnar verka- skiptingar, tíðari yfirborgana karlanna og örari starfsskipta kvenna. Þess má geta, að á Alþingi voru nýlega samþykkt lög um jafnlaunaráð, sem ekki mun vcra tekið til starfa. # Rússar þreifa fyrir sér viö erkióvininn Efnahagsbandalag Evrópu hefur verið mikill þyrnirí augum Sovétmanna, cftir ummælum iþeirra að dæma. Þcir liafa nú kúvent og látið í ljósi áhuga á að semja við bandalagið. Þeir vilja þó ekki semja við það beint, en kjósa heldur, að sam- ið verði við COMECON, sem er efna- hagsbandalag Austur-Evrópuríkja. Með ]>essu móti tclja Rússar sig halda bctur nndlitinu. 9 IVIeiri olía ■ IVoröursjó Enn hel'ur fundizt olía við Shctlands- eyjar og boranir standa yfir víðs vegar í Norðursjónum. Mun þetta hafa mikla þýðingu fyrir oliudreifingu i Vestur-Ev- rópu í framtíðinni og afkomu þeirra þjóða, scm hlut eiga að máli. Þá mun langt komið samningum Breta við Norð- menn um kaup á miklu magni af gasi, sem fundizt liefur á yfirráðasvæði Norð- manna. 9 Ágóöi olíufélaga eykst í Bandaríkjunum Stóru oliufélögin í Bandaríkjunum sýna bæði mikla veltuaukningu og meiri ágóða en undanfarin ár. Olíuvcrð hel'- ur hækkað og gripiðhefur verið til ýmiss konar aðgerða til að örva fyrirtækin til olíuleitar og aukins framboðs. § Hráefni snarhækkar Heimsmarkaðsverð á hráefnum hefur snarliækkað undanl'arin ár. Við þekkjum þetta l>æði af fiskverðshækkunum ei'- lendis og á innfluttum hráefnum. Eklci cr úr vegi að líta á vísitölur Thc Econo- mist yfir þessar hækkanir: Öll hróefni 1963 — 100 1. ágúst 1973 252 Hlutfallslegar hækkanir Frá síðasta mán. Eitt ár 9,6 89,5 Matvörur 270 9,'9 82,2 Trjávörur 217 6,1 111,0 Mólmar 330 12,2 81,6 Ymislegt 239 11,5 99,3 FV 8 1973 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.