Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 89
RAFIÐJAN H. F. Rafiðjan h. f .við Vesturgötu í Reykjavík selur frystikistur og frystiskápa frá ítalska fyrirtæk- inu IGNIS. Er um að ræða 5 stærðir af frystikistum og þrjár af frystiskápum og er verð þeirra sem hér segir: Frystikist- ur: 145 lítra kr. 21.165, 130 lítra kr. 24.480, 285 lítra kr. 30.- 530, 385 lítra kr. 36.160, 470 lítra kr. 46.295 og 570 lítra kr. 52.075. Frystiskáparnir kosta: 70 lítra kr. 15.630, 120 lítra kr. 20,- 230 og 290 lítra kr. 33.570. Ignis frystikisturnar eru á hjólum og með tvöfaldan þétti- lista í loki, hlífðarkanta á horn- um og ljósborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og leiðbeiningarljós. Þær eru fóðr- aðar að innan með Polyurethan einangrun og í loki kistanna eru jafnvægislamir sem halda loki þeirra í mismunandi opnun og þrýsta því niður við lokun. PFAFF HF. Framleiðandi: ITT-Standard Telefon & Kabelfabrik AS, Oslo. Umboð: Verzlunin PFAFF h. f., Skólavörðustíg 1, Reykjavík. Framleiðir frystikistur í stærðunum 250, 350, 450 og 550 ltr., og fást þær einnig í „de-luxe“ útgáfu, en þá eru kisturnar á hjólum, með Ijós í loki og læsingu. Verðin eru 35.900, 39.900, 45.300 og 52.200. Ennfremur hafa verið flutt- ir inn frystiskápar í stærðunum 200, 300,350 og 380 ltr„ og er verðið á þeim 37.200, 44.100, 49,- 400 og 51.000. Þá er að geta sambyggðu kæli- og frystiskápanna, en af þeim hafa verið á markaðnum 2 stærðir 350 ltr. (155 ltr. frystir/ 195 ltr. kælir) og 400 ltr. (200 ltr. frystir/200 ltr. kælir) og er verðið á þeim 55.200 og 57.900. ELDAVELM OC ELDHÚSVIFTAN Gerca matseldina ánægjulega, og prýða eldhúsið | BRÆÐURNIR ORMSSON % I LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 J FV 8 1973 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.