Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 89
RAFIÐJAN H. F.
Rafiðjan h. f .við Vesturgötu í
Reykjavík selur frystikistur og
frystiskápa frá ítalska fyrirtæk-
inu IGNIS. Er um að ræða 5
stærðir af frystikistum og þrjár
af frystiskápum og er verð
þeirra sem hér segir: Frystikist-
ur: 145 lítra kr. 21.165, 130
lítra kr. 24.480, 285 lítra kr. 30.-
530, 385 lítra kr. 36.160, 470
lítra kr. 46.295 og 570 lítra kr.
52.075.
Frystiskáparnir kosta: 70
lítra kr. 15.630, 120 lítra kr. 20,-
230 og 290 lítra kr. 33.570.
Ignis frystikisturnar eru á
hjólum og með tvöfaldan þétti-
lista í loki, hlífðarkanta á horn-
um og ljósborð með rofa fyrir
djúpfrystingu, kuldastilli og
leiðbeiningarljós. Þær eru fóðr-
aðar að innan með Polyurethan
einangrun og í loki kistanna eru
jafnvægislamir sem halda loki
þeirra í mismunandi opnun og
þrýsta því niður við lokun.
PFAFF HF.
Framleiðandi: ITT-Standard
Telefon & Kabelfabrik AS, Oslo.
Umboð: Verzlunin PFAFF h. f.,
Skólavörðustíg 1, Reykjavík.
Framleiðir frystikistur í
stærðunum 250, 350, 450 og 550
ltr., og fást þær einnig í
„de-luxe“ útgáfu, en þá eru
kisturnar á hjólum, með Ijós í
loki og læsingu. Verðin eru
35.900, 39.900, 45.300 og 52.200.
Ennfremur hafa verið flutt-
ir inn frystiskápar í stærðunum
200, 300,350 og 380 ltr„ og er
verðið á þeim 37.200, 44.100, 49,-
400 og 51.000.
Þá er að geta sambyggðu kæli-
og frystiskápanna, en af þeim
hafa verið á markaðnum 2
stærðir 350 ltr. (155 ltr. frystir/
195 ltr. kælir) og 400 ltr. (200
ltr. frystir/200 ltr. kælir) og er
verðið á þeim 55.200 og 57.900.
ELDAVELM OC
ELDHÚSVIFTAN
Gerca matseldina ánægjulega,
og prýða eldhúsið
| BRÆÐURNIR ORMSSON %
I LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
J
FV 8 1973
89