Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 33
I
ÁBÆR SAUÐÁRKRÓKI
er íyrsta byggingin, sem þér komið að,
þegar þér komið til Sauðárkróks
frá Varmahlíð.
Þar höfum vér á boðstólum allar
ESSO vörur, — benzín, olíur, gas
vegakort, ATLAS bifreiðavörur.
ÁBÆR er vistleg'ur veitingastaður
með góðum snyrtiherbergjum.
Ýmsar smáveitingar, hamborgarar,
pylsur, öl, tóbak, ís, sælgæti,
kaffi o.fl.
Niðursuðuvörur, harðfiskur, filmur,
kex, sokkar og hreinlætisvörur í
úrvali.
Rúmgóð bílastæði, snyrtilegt
þvottaplan.
ESSO olíur á alla bíla.
Hótel Blönduós
ALLIR FERÐAMENN
Á NORÐURLANDI
KOMA VIÐ Á
Blönduósi
Á BLÖNUDÖSI
KOMA ALLIR FYRST OG
SÍÐAST Á
Hótel Blönduós
SÖLUSKÁLI BP
ÞVERHOLTI — BRÚARLANDI
Bensín og olía.
■; „„-rf>;■ • - ■
Kaffi, kökur, öl, tóbak
og sælgæti.
Fljót og góð afgreiðsla.
FV 8 1973
33