Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 25

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 25
Simiiðarmaéur Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri: Fjárfesting næsta árs hjá Pósti og síma er áætluð 778 miEijónir. Örbylgjukerfi tekið ■ notkun fyrir símann milli Akureyrar og Reykjavíkur Póst og símaminjasafn stofnað í yömlu Ingreglustöðinni Póstur og sími er meðal stærstu fyrirtækja á íslandi og reyndar notar það mestan vinnukraft af þeim öllum sam- kvæmt niðurstöðum, sem birt- ar voru í Frjálsri verzlun ný- lega. Hvert cinasta heimili á landinu gerir meiri eða minni viðskipti við Póst og síma og á öld hraðans og æ fullkomnari tækni í fjarskipt- um vaxa kröfurnar, sem gerð- ar eru til slíkrar þjónustu- stofnunar. Jón Skúlason, verk- fræðingur, hefur gegnt em- bætti pósts- og símamálastjóra í rúm tvö ár. Þetta er eitt mik- ilvægasta embættið innan rík- iskerfisins hérlendis en víða utanlands situr forstöðumaður pósts og síma á ráðherrastóli. Jón Skúlason hefur starfað hjá Pósti og síma síðan 1945 er hann kom heim frá útlöndum. Hann hafði numið síma- og út- varpsverkfræði í Danmörku og Iauk þar prófi 1943. í tvö ár starfaði hann svo í Dan- mörku og Svíþjóð en fluttist heim strax að stríðinu loknu. Því er ekki að leyna að Póst- ur og sími verða að svara margs konar gagnrýni, sem eðlilegt er í jafnumfangsmikl- um rekstri. Að undanförnu hafa orðið hvað háværastar raddirnar, sem vilja lagfæring- ar á sjálfvirka talsímakerfinu út um landið. Alltaf ber líka á nokkurri óánægju með gang póstsendinga, einkanlega hér innanlands og er það tímanna tákn eins og vikið var að áð- ur, að ný og breytt tækni, og örar samgöngur kalla á nýjar og auknar þarfir að uppfylla. Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri, í skrifstofu sinni. Á veggn- um hangir mynd af Guðmundi Hlíðdal, fyrrum póst- og síma- málastjóra. FV 8 1973 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.