Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 67
þar scgðu allar breytingar á ferðum strætisvagna mjög til sín í sölunni eins og þegar stöðvar sumra þeirra voru fluttar af torginu suður í Lækjargötu eða á Kalkofnsveg. í Austurstrætinu er ástandið allt annað og þar taldi Sveinxi kjörið að reka sérverzlun eins og með myndavélar enda vildu menn leita þangað, þegar keyþtir væru dýrir og vandaðir gripir en ekki í einstakar deildir verzlunar- miðstöðvanna. Sveinn sagði að miðbærinn héldi fullu gildi, þó að sumir vildu segja að hann væri að deyja. Hann benti á að fjöldi manns starf- aði í hinum ýmsu fyrirtækjum og stofnunum, sem þar hafa aðsetur og í þær ætti allur almenningur erindi. Mikið líf væri jafnan í kringum höfn- ina, sem er í næsta nágrenni. Þó mætti segja, að of margir lengdarmetrar væru komnir undir bankabyggingar í Aust- urstræti og nærliggjandi göt- um og hefðu þær sumar hverj- ar komið í stað verzlana, sem mjög líflegt var yfir fyrr á ár- um. Sveinn sagði það sína skoðr un, að gjarnan mættu vera fleiri verzlanir og færri bankar handan götunnar í Austur- stræti. Ekki sagðist Sveinngeta nefnt neinar tölur um meðal- leigu á verzlunarhúsnæði í Austurstræti en sagðist hafa heyrt að alminnsta verzlunar- pláss i götunni væri leigt á 35 þús. á mánuði Sagði hann að litlu verzlanirnar yrðu að borga tiltöiulega langhæstu leiguna. ÞÆGINDI AF NÁLÆGÐ BANKANNA Varðandi sinn eigin rekstur sagði Sveinn mikið hagræði af því að vera í Austurstræti vegna nálægðar bankanna, tolls og fleiri stofnana, sem fyrirtæki hans þyrfti að eiga dagleg viðskipti við. Af þessu sköpuðust mikil þægindi. SAAB-umboðið, sem Sveinn er eigandi að, hefur nú aðal- stöðvar sínar inni í Skeifunni og hefur sú tilhögun reynzt prýðilega þrátt fyrir ótta við að fara svo langt frá miðbæn- um á sínum tíma. Sá ótti hefði hins vegar reynzt ástæðulaust og ætti jafn plássfrek starf- semi og bílasala tvímælalaust vel heima á slikum stað sem iðnaðarsvæðið í Skeifunni er. Nú líður senn að því að rekstur af því tagi fari inn fyrir EU- iðaár. Til greina hefur komið að opna söluskrifstofu fyrir bílaumboðið niðri í miðbænum en við nánari athugun var tal- ið að það myndi ekki borga sig, því að viðskipavinurinn myndi aldrei fá allar þær upp- lýsingar, sem hann teldi sig þurfa á að halda með því að skoða bíl inni á gólfi og hlýða á ræðu sölumannsins. Sagði Sveinn að kaup á nýjum bíl væru almennt ekki afráðin hér á landi fyrr en eftir 10 samtöl við sölumennina. GLERÞAK? Um breytingarnar, sem nú hafa orðið í Austurstræti, sagði Sveinn, að hann teldi þær mjög jákvæðar og í anda þeirrar stefnu, sem hann og meðeígandi hans í Austur- stræti 6 hefðu stundum rætt sín á milli, að í framtíðinni yrði sem sagt sett glerþak yfir allt Austurstrætið. — í— • Vegfarendur hafa kunnað vel að meta þá tilbreytingu og friðsæld, sem ríkir í Austurstræti og Pósthússtræti eftir að Austurstræti varð göngugata. 07 FV 8 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.