Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 41
Skipasmíðastöð IMjarðvíkur h.f. Fæst nú eingöngu við viðgerðir á bátum Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. starfar í Ytri Njarðvík 0{| er framkvæmdastjóri hennar Bjarni Einarsson. Fyrirtækið var stofnað árið 1945 og var þá hafizt handa um smíði dráttar- brautar, sem tekin var í notk- un árið 1947. Fram til ársins 1961 voru þarna smíðuð tréskip, alls 4 talsins, en frá þeim tíma hefur eingöngu verið fengizt við viðgerðir. Tréskipin voru af stærðinni frá 45—60 tonn og voru þau öll úr eik. Gamla brautin sem nú er köll- uð, er enn í notkun, en hún hef- ur 17 hliðarstæði og getur tekið allt. að 100 tonna skip. Árið 1965 var svo hafizt handa um smíði nýrrar dráttarbrautar, sem tekur allt að 600 tonna skip og var hún tekin í notkun árið 1971, en er þó ekki að fullu lokið. Hún hefur 6 hliðarstæði auk dráttarvagns í dag, en þeg- ar smíði hennar er lokið verða hliðarstæðin 12. SAMKEPPNI VIÐ ERLENDAR SKIPASMÍÐASTÖÐVAR. Hjá Skipasmíðastöðinni vinna nú 70 manns að staðaldri og er oftast nóg að gera og jafn- vel rúmlega það! Á síðasta ári voru þarna tekin til viðgerðar 200 skip, alls staðar að af land- inu. Eitt af framtíðarverkefn- unum er að sögn Bjarna að koma upp vélaverkstæði við stöðina. Hingað til hefur slík vinna verið unnin frá vélaverk- stæðum í Keflavík og víðar að, en á vegum skipasmíðastöðv- arinnar er einungis unnið að trésmíði svo og hreinsun og, málningu. Bjarni sagði að innlendar skipasmíðastöðvar ættu sífellt Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri, á athafnasvæði Skipasmíða- stöðvar Njarðvíkur h.f. Þar er hægt að taka á Iand allt að 600 tonna skip. í samkeppni við erlendar og væri sú samkeppni ójöfn, því þegar bátar sigldu utan til við- viðgerða væri auðsótt mál aðfá bankaábyrgð fyrir viðgerðar- kostnaði en slíkt væri ógerlegt þegar viðgerðir færu fram hér- lendis. Þetta, sagði hann, þyrfti að lagfæra. Einnig væri nauð- syn að auðvelda skipasmíða- stöðvum aðgang að rekstrarfé, en þá Grýlu sagði hann að þeir væru búnir að glíma við í 25 ár. Skipasmíðastöð Njarðvíkur er í eigin húsnæði og hefur nú ai- veg nýlega tekið í notkun mötu- neyti sem er til mikilla bóta fyrir starfsemina. Bæði er, að margir starfsmenn stöðvarinnar eru búsettir langt frávinnustað svo sem í Vogunum og víðar á Suðurnesjum, og þar geta á- hafnir báta sem til viðgerða eru, fengið keyptan mat sem þær yfirleitt þiggja með þökk- um. ) Auk Bjarna eru í stjórn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur h.f. þeir Oddbergur Eiríksson og Stefán Þorvarðsson. FV 8 1973 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.