Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 40
Úr vinnslusal frystihúss Sjöstjörnunnar. Það er eitt hið fullkomnasta sinnar tegundar á landinu. Sjöstjarnan h.f. Ytri - IMjarðvík: Stundar útgerð og alhliða fiskverkun Hjá Sjöstjörnunni h. f. í Ytri- Njarðvík var á síðasta ári unn- ið úr 6300 tonnum af fiski. Mest- ur hluti þessa magns fór til fryst- ingar en einnig nokkuð í salt- fisk og skreið. Þar voru einnig unnin 88 tonn af humarhölum. Sjöstjarnan h. f. á nú og rekur 4 báta frá 60—100 lestir að stærð og á auk þess hlut í þeim fimmta, sem er 267 tonn. STRAFSEMIN NÚ NÆSTUM ÖLL í YTRI-NJARÐVÍK. Sjöstjarnan h. f. var stofnuð árið 1047 og var þá skrásett í Reykjavík. Arið 1964 urðu eig- endaskipti að fyrirtækinu og eru núverandi forstjórar Kristinn og Einar Kristinssynir. Starfsemin fer nú öll fram í Y-Njarðvík, ut- an skrifstofurnar sem eru í Keflavík. Hún fór að mestu leyti fram í Keflavík, í frysti- húsi sem Sjöstjarnan átti þar, til haustsins 1972, þegar það hús var selt, en tveim árum áður hafði fyrirtækið fest kaup á frystihúsi í Njarðvík, sem það starfrækir nú. Hefur það hús verið stækkað og endurnýjað og má heita að ekkert í því sé eldra en fjögurra ára. Nú alveg ný- lega voru teknir í notkun nýir viðbótarfrystiklefar. Aflinn, sem unninn er hjá Sjöstjörnunni, er að miklu leyti keyptur af öðrum. Eins og áður sagði framleiðir Sjöstjarnan h. f. að rnestum hluta freðfisk, sem hún selur sjálf og þá aðallega til Banda- ríkjanna. Löndun aflans úr eigin bátum fer aðallega fram í Grindavík á vetrarvertíð- um en einnig í Keflavík og Njarðvík. Forráðamenn Sjöstjörnunnar h. f. velta nú um þessar mundir fyrir sér möguleikum á breyt- ingum í útgerðinni og þá aðal- lega kaupum á skuttogara, en ekkert hefur enn verið ákveðið þar um. ÍSLENZK FYRIRTÆKi ’73 Síærsta og útbreiddasta fyrirtækjaskrá landsins. Pantanir afgreiddar samdægurs. FRJÁLST FRAMTAIi HF. LAUGAVEGÍ 178. — SÍMAR: 82300 - 82302. 40 FV 8 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.