Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.08.1973, Blaðsíða 81
Hólmavík við Steingrímsfjörð getið um það í annálum að sjö ísbirnir hafi gengið á land í Trékyllisvík árið 1665 og voru þeir allir felldir. Nokkur bjarn- dýr hafa verið drepin á Norður- ströndum á þessari öld. NEGLT FYRIR GLUGGA Ferðafólk, sem leggur leið sína á Strandir, kemst ekki hjá því, að sjá eyðibýli og útgerð- ar- og verzlunarstaði, sern hrörna æ meira með ári hverju, eftir að þeir komast úr snert- ingu við mannlífið. Víða eru yfirgefnir bæir í niðurníðslu undir bröttum veðruðum fjöll- um með neglt fyrir glugga. Sama er að segja um staði, þar sem þorp hafa myndast. A Gjögri, utantil við Reykjarfjörð, fjölgar mannlausum húsum til dæmis ár frá ári, Þar var frá fornu fari miðstöð hákarlaveið- anna í Húnaflóa. Annars staðar eru húsin jafn- vel horfin, og maður verður að ganga talsverðan spöl frá þjóð- veginum til þess að finna sögu- fræga staði. Þannig er til dæmis um Kúvíkur, sem voru nokkuð á þriðju öld eini verzlunarstað- urinn í Strandasýslu og héldu velli talsvert fram á þessa öld. Kúvíkur eru um miðja suður- strönd Reykjarf jarðar. Litlu innar við fjörðinn myndaðist þorp eftir að Kúvíkur fóru í eyði. Þar heitir Djúpavík Síld- arverksmiðja var þar reist, ýms- ar byggingar tilheyrandi henni, verzlanir og íbúðarhús. Þessi uppbygging átti sér stað a fjórða tug þessarar aldar. Nú er saga verksmiðjunnar öll. Sama er að segja um síldarplön- in og löndunarbryggjurnar i Djúpuvík. Þau mannvirki mega muna sinn fífil fegri. Fólkinu fækkar stöðugt. íbúar eru milli 20 og 30, eiga tvær trillur, elt- ast við þorskinn hluta úr ár- inu og grásleppuna á vorin. UPPGANGSPLÁSS OG VERZLUN. Andstaða þessara staða, sem virðast stefna hraðbyri í sömu átt og Kúvíkur, — er Hólrna- vík, snyrtilegt uppgangspláss, sunnan Steingrímsfjarðar, stærsti þéttbýliskjarni sýslunn- ar, með um 330 íbúa. Hrað- frystihús, sláturhús og vöru- geymsluhús Kaupfélags Stem- grímsfjarðar gnæfa yfir aðrar byggingar á eyrinni, sem byggð- in er mest á, og sérkennileg kirkja setur mikinn svip á kauptúnið. Þarna er verzlunar- miðstöð sýslunnar, en þeir, sem búa á Norðurströndum sækja einnig varning í Kaupfélagið í Norðurfirði við Trékyllisvík. SÖGUFRÆG NÁTTTRÖLL, EYJAR OG SKER. Fram með ströndum sýslunn- ar er allmikið um hólma, þar sem æðarvarp er talsvert og dúntekja því gott búsílag. Viða eru smáeyjar og sker, þar sem selir liggja í makindum, en stærsta eyjan í Strandasýslu er Grímsey á Steingrímsfirði. Hún er óbyggð, var um árabil notuð til refaræktar, en er nú nytjuð sem beitiland. Grímsey er fram undan Drangsnesi, en á Malarhorni, sem er í nánd við Drangsnesþorp, er stór drangur, tröllslegur á að líta, enda tengdur skemmtilegii tröllasögu. Segir þar frá þremur tröll- um, sem tóku sig til og ætluðu að moka sund milli Vestfjarða- kjálkans og hins hluta landsins, þar sem bilið er mjóst, milli Gilsfjarðar og Kollaf jarðar. Tvö tröll mokuðu vestan megin, og mynduðu af mokstrinum allar eyjarnar á Breiðafirði. Að aust- an fór allt miður úr hendi þeirri einu tröllkonu, sem þar var, því að bæði var aumt eins lið- ið og Húnaflói svo djúpur, að erfiðlega gekk að mynda eyjar með mokstrinum, og varð því flest allt að blindskerjum, sein hún kastaði af skóflu sinni. Tröllin mokuðu alla nóttina og gættu ekki að sér, fyrr en dagur var kominn upp á háloft, eins og segir í þjóðsögunni. Þá tóku vestantröllin til fótanna og hlupu svo hratt, sem þau gátu komizt vestur og norður yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þeg- ar þau komu ofan á sjávarbakk- ann, kom sólin upp, og urðu þau þar bæði að steinum, sem síðan FV 8 1973 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.