Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 14

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 14
flugmálayfirvöld þurfa að koma upp radarstöð til að fylgjast með venjulegu far- þegaflugi á flugstjórnarsvæði sínu. Slík stöð kostar um 1 milljón dollara og rekstur 300 þús. dollara á ári, en viðhalds- kostnaður nemur um 500 þús- undum. F.V.: — En hve miklar upp- hæðir hafa bein áhrif á efna- hagslíf íslendinga? — Það voru 22,6 milljónir dollara í fyrra, sem fóru inn í efnahag landsmanna. Hér eru 709 fastráðnir íslenzkir starfs- menn, sem samtals fengu 5,5 milljónir dollara í kaupgreiðsl- ur. Og svo að nokkrir aðrir liðir séu nefndir má nefna, að mjólk var keypt fyrir 228 þús. dollara, 780 þús. dollarar voru greiddar fyrir rafmagn, samn- ingur við Esso hljóðaði upp á 572 þús, dollara og íslenzkir aðalverktakar og Keflavíkur- verktakar byggðu fyrir 6,7 milljónir dollara. Eftirlitskerfi Þegar farið er suður Mið- nesheiði í átt að Sandgerði taka menn eftir fyrirferðar- mikl'um hvítum kúlum í braggahverfi vestan vegar- ins. Þetta eru vemdar- hjálmar utan um tvö loft- net radarstöðvarinnar í RockviIIe, sem er önnur af tveimur radarstöðvum varn- arliðsins hér á landi. Hin er á Stokksnesi, skammt fyrir austan Höfn í Horna- firði. f báðum þessum stöðvum er stöðugt fylgzt með ferð'um flugvéla í ná- grenni íslands. íslenzka flugstjórnin tilkynnir þang- að um flugvélar, sem hún veit af, en komi eitthvað fram á radarskjánum um- fram þá depla, er svara til flugvéla, sem tilkynnt hafa um ferðir sínar, boðar það sérstakan viðbúnað. Stöðin er í beinum símasambandi við samsvarandi radarstöðv- ar í Kanada og Noregi og skiptast þær á upplýsingum um ferðir ók'unnra flugvéla á svæðinu. Starfsemi radarstöðvanna er bráðnauðsynleg fyrir fl'ugöryggi á stjórnsvæði ís- lenzku flugstjórnarinnar. Á síðustu 10 árum hafa yfir 1000 sovézkar herflugvélar komið óvænt inn á þetta svæði án þess að tilkynnt væri um ferðir þeirra. Þetta athæfi er mjög hættulegt farþegaflugi á þessum slóð- um og oftar en ein'u sinni hafa þær verið hættulega nálægt íslenzkum farþega- flugvélum. Má segja, að radareftirlit Bandaríkja- manna hafi bægt frá hættu á árekstri í þessum tilfell- um. Þegar vart verður ó- kunnra flugvéla eru Phan- tom-orrustuþoturnar sendar á vettvang til að kanna, hvað á ferðum sé og fylgja sovézku herflugvélunum eftir þar til þær eru komn- ar fjarri strönd'um landsins. Þannig er orrustuflugsveit- in nauðsynlegur þáttur í eftirlitskerfi herstöðvarinn- ar auk þess sem henni er ætlað að halda uppi vörn- um við flugvöllinn, ef til hernaðarátaka drægi. — 50 ára — Reynslan sannar, að hagkvæmustu viðskiptin gerið þið hjá okkur. Höfum ávallt fyrirkggjandi: Timbur, spónaplötur, valborð, veggþiljur, loftklæðningar, steypustál, mótavír, bindi- lykkjur, saum, pípur, píputengi, pípueinangrun, tengihana, skólprör og tengi, blöndunar- tæki, verkfæri, gólídiika, gólfteppi, veggflísar, lím og fúgufyllir, einangrunarplast, glerull, plastdúk, álfilmu, WC-handlaugar, baðker. • Málning frá Hörpu hf. • Veggplötur og holsteinn frá Léttsteypu hf. • Eldavélar frá Rafha hf. • Umboðsmenn fyrir Hafskip hf. BYGGINGAVORUVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR HF. Glerárgötu 34, Akureyri. Símar: 96-11960 & 96-22960. Símnefni: Tjebje. Pósthólf 144. 14 FV 2 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.