Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 23
Mogen Pogh, stjórnarformaður Austur-Asíufélagsins, heldur 'um stjórnvölinn í einu stærsta og umfangsmikla verzlunarfyrirtæki Danmerkur. ÞEIR VERÐA AÐ VERA LAUSIR OG LIÐUGIR Stjórnarformaðurinn segir, að það sé ekkert erfitt fyrir hina ungu menn að neita sér um hjónabandið, þar til þeir verði 25—28 ára. ,,Ef þeir vilja kvæn- ast áður en þeir Ijúka fyrsta tímabilinu erlendis, þá skilja leiðir okkar. Það er skoðun okk- ar, að ungir menn á aldrinum 23 til 25 ára eigi að vera lausir og liðugir í leit að framtíðarstarfi sínu. Ef þeir kvænast, þá eru þeir of bundnir og við sendum menn til svo afskekktra staða, að þangað er ekki hægt að fara með eiginkonur. Það er miklu einfaldara fyrir þá að ferðast upp á eigin spýtur.“ Einn þessara ungu manna, Flemming Hvejsel, segir að starfið krefjist svo mikils aí þeim, að þeir hafi ekki tíma til þess að ganga í það heilaga. Hann sagði, að upphaflega hefði sér verið skýrt frá hinum ströngu reglum fyrirtækisins af- dráttarlaust, og síðan verið spurður um það, hvort hann teldi sig geta hlýtt þeim. Hvejsel segir, að sumir félaga sinna hafi gefizt upp og hætt störfum til þess að kvænast unnustum sín- um. EIGA AUÐVELDARA MEÐ AÐ AÐLAGAST UMHVERFINU Pagh segir, að ókvæntir menn, sem starfi erlendis, eigi auðveidara með að aðlaga sig staðháttum og nái betra sam- bandi við fólkið á staðnum, heldur en kvæntir menn. Hann segir, að hinir ungu starfsmenn fyrirtækisins, sem dvelji í þró- unarríkjunum, nái oft betra sambandi við landsmenn en aðr- ir útlendingar, sem þar starfa. Hann bendir einnig á það, að nú kosti það tiltölulega lítið að ferðast með flugvélum heims- álfanna á milli og það auðveldi unnustum starfsmanna Austur- Asíufélagsins að heimsækja þá stöku sinnum. Heragi ríkir ekki innan fyrirtækisins að sögn Valdemars Schmidts, aðalfram- kvæmdastjóra, en strangar regl- ur, sem ná jafnt til hinna háu sem lágu. DANIR HALDA UM STJÓRNVÖLIN í öllum skrifstofum og dótt- urfyrirtækjum Austur-Asíufá- lagsins eru Danir í aðalstöðun- um, en landsmenn viðkomandi ríkja í íiest öllum öðrum störf- um. Dönsku starfsmönnunum er fyrirskipað að koma fram er- lendis, sem sannir fulltrúar Dan- merkur og um leið að reyna allt sem þeir geta, til þess að koma vel fram við starfsmenn sína og aðra landsmenn í löndum þeim þar sem þeir starfa. Á nokkr- um stöðum í þróunarríkjunum starfrækir fyrirtækið iðnfyrir- tæki, sem ekki skila hagnaði, til þess eins að aðstoða viðkomandi ríki; þar á meðal má nefna lönd eins og t. d. Thæland, Burundi og Rwanda. Fyrirtækið hefur oft verið gagnrýnt fyrir að beita gömlum gróðaaðferðum ný- lendukúgara, en Pagh forstjóri segir, að ef það væri rétt, þá væri Austur-Asíufélagið ekki lengur velkomið í þeim löndum, þar sem það rekur útibú. Austur-Asíufélagið hefur t. d. haft viðskipti við Kína allt frá aldamótum og nú þegar utan- ríkisverzlun Kína er að marg- faldast, þá hefur þetta athyglis- verða danska fyrirtæki notið talsverðra forréttinda í þeim viðskiptum. „Danmörk er lítið ríki,“ segir Pagh, ,,og við höfum enga stjórn- málalega hagsmuni í huga og enginn grunar okkur um stjórn- málalega græsku.“ í sumum ríkjum skiptir starfsmannafjöld- inn hundruðum eða þúsundum, eins og t. d. í Nígeríu, þar sem hann er 2500 manns, en þar af eru aðeins 40—45 Danir. Pagh segir, að vegna þess að kjarni starfsfólksins séu Danir, þá „sof- um við betur á nóttunni hér í Danmörku,11 eins og hann orðar það. ftOKA FV 2 1974 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.