Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 53
Greinar og niétöl Eyjahagir Eftir Dr. Guðmund IVIagnússon, prófessor Þar sem atvinnulíf í Vest- mannaeyjum er óðum að fær- ast í fyrra horf er ekki úr vegi að rifja upp nokkrar staðreyndir ’um efnahag Eyj- anna. Sömuleiðis er fróðlegt að athuga, hve miklu fé hefur verið varið til endurreisnar. Eftirfarandi upplýsingar er að finna í skýrslu íslands til OECD: íbúafjöldi, 1. desember Hlutfall af fólksfjölda Verðmæti útfluttra sjávarvara, millj. kr., fob. Hlutfall af samsvarandi heildar- útflutningi Hlutfall af öllum vöruútflutn. Vergar atvinnutekjur, millj. kr. Hlutfall af heildaratvinnutekj- um Áætlað endurnýjunarverð fasta- fjármuna, millj. kr. 1971 1972 5.231 5.273 2,5 2,5 1.435 1.350 12,4 11,4 9,6 8.4 897 1.120 2,7 2,7 10.200 Mikilvægi fiskvinnslunnar sést bezt af því, að 4 stóru frysti- húsin, sem störfuðu í Eyjum, Fiskiðjan, Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja, Vinnslustöðin og ís- félag Vestmannaeyja voru með- al 50 stærstu fyrirtækjanna á íslandi 1971, ef miðað er við vinnuaflsnotkun. Sama mynd kemur í Ijós, ef litið er á skipt- ingu vinnuafls eftir atvinnu- greinum, en 18,9% störfuðu 1971 við fiskveiðar og 32,8% við fiskvinnslu, en hvort tveggja er hátt yfir landsmeðaltölum. VIÐLAGASJÓÐUR. Þann 7. febrúar 1973 sam- þykkti Alþingi samhljóa stofn- un Viðlagasjóðs. Áætlað var, að með lögunum fengi sjóðurinn um 2 milljarða króna tekjur frá 1. marz 1973 til 28. febrúar 1974 (auk gjafafjár, sem skiptist þannig: 1. 2% hækkun söluskatts 2. Hækkun aðstöðugjalds 3. 30% aukaskattur á nettó- eign 4. 10% aukaútsvar 5. Framlag úr rikissjóði 6. Framlag úr atvinnuleysis- tryggingarsjóði Millj. kr. 900 300 80 400 160 160 2.000 UPPGJÖR VIÐLAGASJÓÐS FYRIR 1973. Uppgjör Viðlagasjóðs fyrir ár- ið 1973 sýnir að útgjöld sjóðs- ins það ár námu um 3,3 milljörð- um króna. Tekjur námu röskum 2,5 milljörðum króna, sem skipt- ast nokkurn veginn til helminga í gjafafé og lögbundnar álögur. í útgjöldunum vega húsin þyngst með um 1400 millj. kr., rekstur Vestmannaeyjakaup- staðar kostaði um 750 millj. kr., þegar greiddar skaðabætur nema um 600 millj. kr. og lán- veitingar um 400 millj. kr., en þær eru nánast liður í skaðabót- um. ÝMISS KOSTNAÐUR. Auk beinna greiðslna úr Við- lagasjóði er vitaskuld um ýmsan einstaklingsbundinn og þjóðfé- lagslegan kostnað að ræða. Áhrifin á þjóðarframleiðsl- una í heild eru vanmetin, en talið er, að þau nemi um 1— 1,5% vaxtarskerðingu, eða 600 —1000 millj. kr. Mestur hluti þessarar upphæðar kemur beint fram í minni útflutningstekjum en ella. líllpr: Fyrirsjáanlegt er, að verulegur kostnaður verður samfara endurreisn Eyjabyggðar og að Við- lagasjóður þarf á fé að halda. FV 2 1974 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.