Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Page 75

Frjáls verslun - 01.02.1974, Page 75
En hvert er álit Sverris á auglýsingum í hljóðvarpinu? — Auglýsingum í hljóðvarp- inu er þröngur stakkur snið- inn, og þær eru á eftir tíman- um. Það er mín skoðun að þær beri að hanna á svipuðr um grundvelli og auglýsingar í sjónvarpi. Þar eð í þessu til- felli hver auglýsing sé unnin inn á segulband, sem síðan er notað i hvert skipti sem aug- lýsingunni er útvarpað. Öðru máli gildir með til- 'kynningarnar, þær eru, að mínu viti, góð og nauðsynleg þjónusta í því formi sem þær nú eru. En hvaða auglýsingaleið tel- ur Sverrir áhrifaríkasta? Að hans áliti fer það eftir því, hvað verið er að selja, og hverjum. Hann sagði, að aug- lýsendur leituðu til auglýs- ingafyrirtækja til þess að fá svar við þessu. Skilningur auglýsenda á gildi auglýsinga fer vaxandi, að áliti Sverris. — Það er mikill mismunur á viðhorfi auglýsanda nú, frá því sem var fyrir 30 árum. Mikið er leitað til auglýsingastofanna, sem nú veita alhliða auglýs- ingaþjónustu. Áður var verk- efninu lokið þegar búið var að teikna auglýsinguna, nú mætti fremur segja að það væri að byrja. — Gildi slagorða í auglýs- ingum er mjög mikið, segir hann. Slagorð standa jafnfætis vel gerðu merki að gildi. Þau hafa mikið að segja í auglýs- ingaherferðum og slagorð eins og t. d. Silli og Valdi hafa haft í rnörg ár hafa mikið að segja. Slagorð eru hugverk, í sumum tilfellum verðmæt eign, og ættu því að njóta verndar. Annars er það ekki algengt hér að fyrirtæki not- færi sér slagorð, sem annað fyrirtæki hefur tileinkað sér. Hinsvegar má finna dæmi þess að, reynt sé að stæla vel- heppnaðar auglýsingar. Mikið er rætt og ritað um olíusölubann Araba og sam- drátt í framleiðslu hráefna, sem nú stendur fyrir dyrum, ef ekki rætist úr. Sverrir sagði, að erfitt væri að segja um, hvort orkuskort- urinn ætti eftir að koma við auglýsingastarfsemi, en hann bætti því við, að ef orkuskort- ur verður almennt í heimin- um, þá snerti það alla starf- semi í landinu og fram- kvæmdalíf, einnig auglýsinga- starfsemi. — En markaðurinn þarf tíma til þess að aðlaga sig þessum breytingum og komast í jafnvægi, en ef orku- skortur verður almennt í heiminum veldur það mjög miklum áhrifum, ítrekaði Sverrir Kjartansson hjá Aug- iýsingaþjónustunni að lokum. SORPSKÁPARNIR FRÁ BMT BORGARNESI ERU í SÉRFLOKKI Við höfum sett á markaðinn nýja gerð af skápum fyrir sorppoka; nýtt útlit, aukið öryggi. Þessir skápar eru fyrir þá, sem leggja áherslu á snyrtilegt umhverfi. Þeir hehta raunar alls staðar, en einkum við stærri íbúðar- hús, á útivistarsvæðum, við ýmsa sölustaði og á sam- komustöðum. Allar upplýsingar gefnar í símum 93-7248 og 93-7374. BLIKKSLIÐJA MAGNÚSAR THORVALDSSONAR PÉTUR OG VÁIDIMAR H.F. SKIPAGÖTU 14 — AKUREYRI Sími á vöruafgreiðslu: 1 19 17. Sími á skrifstofu: 1 20 17. FASTAR VÖRU- FLUTNINGALEIÐIR: Akureyri — Reykjavík Reykjavík — Akureyri byggðar á áralangri reynslu, sem tryggir öryggi og hraða. AFGREIÐSLA í REYKJAVÍK: Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21, sími 10 4 40. FV 2 1974 75

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.