Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 75

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 75
En hvert er álit Sverris á auglýsingum í hljóðvarpinu? — Auglýsingum í hljóðvarp- inu er þröngur stakkur snið- inn, og þær eru á eftir tíman- um. Það er mín skoðun að þær beri að hanna á svipuðr um grundvelli og auglýsingar í sjónvarpi. Þar eð í þessu til- felli hver auglýsing sé unnin inn á segulband, sem síðan er notað i hvert skipti sem aug- lýsingunni er útvarpað. Öðru máli gildir með til- 'kynningarnar, þær eru, að mínu viti, góð og nauðsynleg þjónusta í því formi sem þær nú eru. En hvaða auglýsingaleið tel- ur Sverrir áhrifaríkasta? Að hans áliti fer það eftir því, hvað verið er að selja, og hverjum. Hann sagði, að aug- lýsendur leituðu til auglýs- ingafyrirtækja til þess að fá svar við þessu. Skilningur auglýsenda á gildi auglýsinga fer vaxandi, að áliti Sverris. — Það er mikill mismunur á viðhorfi auglýsanda nú, frá því sem var fyrir 30 árum. Mikið er leitað til auglýsingastofanna, sem nú veita alhliða auglýs- ingaþjónustu. Áður var verk- efninu lokið þegar búið var að teikna auglýsinguna, nú mætti fremur segja að það væri að byrja. — Gildi slagorða í auglýs- ingum er mjög mikið, segir hann. Slagorð standa jafnfætis vel gerðu merki að gildi. Þau hafa mikið að segja í auglýs- ingaherferðum og slagorð eins og t. d. Silli og Valdi hafa haft í rnörg ár hafa mikið að segja. Slagorð eru hugverk, í sumum tilfellum verðmæt eign, og ættu því að njóta verndar. Annars er það ekki algengt hér að fyrirtæki not- færi sér slagorð, sem annað fyrirtæki hefur tileinkað sér. Hinsvegar má finna dæmi þess að, reynt sé að stæla vel- heppnaðar auglýsingar. Mikið er rætt og ritað um olíusölubann Araba og sam- drátt í framleiðslu hráefna, sem nú stendur fyrir dyrum, ef ekki rætist úr. Sverrir sagði, að erfitt væri að segja um, hvort orkuskort- urinn ætti eftir að koma við auglýsingastarfsemi, en hann bætti því við, að ef orkuskort- ur verður almennt í heimin- um, þá snerti það alla starf- semi í landinu og fram- kvæmdalíf, einnig auglýsinga- starfsemi. — En markaðurinn þarf tíma til þess að aðlaga sig þessum breytingum og komast í jafnvægi, en ef orku- skortur verður almennt í heiminum veldur það mjög miklum áhrifum, ítrekaði Sverrir Kjartansson hjá Aug- iýsingaþjónustunni að lokum. SORPSKÁPARNIR FRÁ BMT BORGARNESI ERU í SÉRFLOKKI Við höfum sett á markaðinn nýja gerð af skápum fyrir sorppoka; nýtt útlit, aukið öryggi. Þessir skápar eru fyrir þá, sem leggja áherslu á snyrtilegt umhverfi. Þeir hehta raunar alls staðar, en einkum við stærri íbúðar- hús, á útivistarsvæðum, við ýmsa sölustaði og á sam- komustöðum. Allar upplýsingar gefnar í símum 93-7248 og 93-7374. BLIKKSLIÐJA MAGNÚSAR THORVALDSSONAR PÉTUR OG VÁIDIMAR H.F. SKIPAGÖTU 14 — AKUREYRI Sími á vöruafgreiðslu: 1 19 17. Sími á skrifstofu: 1 20 17. FASTAR VÖRU- FLUTNINGALEIÐIR: Akureyri — Reykjavík Reykjavík — Akureyri byggðar á áralangri reynslu, sem tryggir öryggi og hraða. AFGREIÐSLA í REYKJAVÍK: Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21, sími 10 4 40. FV 2 1974 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.