Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 80

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 80
Fataverksmiöjan Hekla Árið 1946 keypti Samband ísl. samvinnufélaga prjónaverk- smiðju Ásgríms Stefánssonar á Akureyri og upp úr þeim kaup- um var Fataverksmiðjan Hekla stofnuð. Upphaflega starfaði Hekla í húsakynnum Kaupfélags Eyfirð- inga, en fluttist þaðan þegar nýtt verksmiðjuhús var byggt árið 1962 og hefur verið þar til húsa síðan. Starfsemi Heklu í dag má skipta í þrjá hluta: í fyrsta lagi er það prjóna- deildin, sem fyrst og fremst framleiðir peysur ýmis konar, og auk þess margar gerðir af sokkum og leistum. Árið 1973 voru fluttar út 250.000 ullar- peysur frá Heklu. Meirihluti framleiðslu prjónadeildar er unninn úr ullarbandi frá Ullar- verksmiðjunni Gefjun. í öðru lagi starfrækir Hekla vinnufatadeild, þar sem ýmsar gerðir af vinnufatnaði, úlpum, sloppum o. fl. eru saumaðar. Framleiðsluvörur vinnufata- deildar eru að mestu leyti seld- ar innanlands, og má nefna sem dæmi, að á árinu 1972 fram- leiddi vinnufatadeildin um 90.• 000 pör af buxum á innanlands- markað. í þriðja lagi er svo lítil en vaxandi deild, sem kölluð er Skinnadeild. Þar eru framleidd- ar kápur og frakkar úr mokka- skinnum, sem sútuð eru í Skinnaverksmiðjunni Iðunni. Framleiðslan er ekki mikil að magni, en vörur þessar hafa lík- að afbragðs vel, og meðal ann- ars voru fluttar út mokkakáp- ur fyrir 35-40 millj. kr. á árinu 1973. Verksmiðjustjóri: Ásgrímur Stefánsson. 80 FV 2 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.